17.4.2008 | 10:50
Er hægt að kaupa sér aðgang að himnaríki?
Ég sannarlega er ánægður með hennar viðhorf og vona að hún öðlist eilíft líf en það er samt eitt sem ég er hræddur um. Það sem margir halda er að maður getur keypt sér aðgang að himnaríki. Að maður getur einhvern veginn unnið sér inn rétt til að öðlast eilíft líf. En það er stór vandamál við þannig hugsunargang.
Ímyndaðu þér dæmdann morðingja sem stendur frammi fyrir dómaranum í máli hans og dómarinn er að fara að segja til um refsinguna. Rétt áður en dómarinn kveður upp dóminn þá reynir morðinginn að múta dómaranum til að láta hann sleppa sér. Bíður honum gull og græna skóga ef hann bara lítur undan og leyfi sér að fara án refsingu. Ég er engann veginn að halda því fram að Dame Anita Roddick hafi verið morðingi en hún var alveg jafn mikill syndari og ég og þú.
Ástæðan fyrir þessu er þessi:
Efesusbréfið 2:8-9
því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. 9Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því.
Aðeins þeir sem sjá að þeir þurfa á náð að halda geta fengið náð. Þeir sem ætla að krefjast í mætti síns eigins góðmennski, þeirra eigin réttlætis, þeir munu þurfa að horfast í augu við öll þeirra verk, alla þeirra æfi þar sem jafnvel sérhver vond hugsun verður dregin fram í dagsljósið.
Matteusarguðspjall 15:18-20
En það sem út fer af munni kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn. 19Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi. 20Þetta er það sem saurgar manninn
Lausnin er sú að maður er ekkert góður, maður á engann rétt á að ganga inn í himnaríki; alls engann. En góðu fréttirnar eru þær að Guð ákvað að sýna okkur miskun og sýna okkur Hans kærleika í verki með því að senda Son sinn til að borga gjaldið sem við eigum skilið svo að á dómsdegi þá mættum við fara frjáls til lífs.
Ég vona auðvitað að Roddick hafi dáið í sátt við Guð og muni rísa upp á efsta degi, ásamt þér lesandi góður.
Stóð við fyrirheit um að deyja eignalaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af því sem ég hef heyrt af þessari konu í gegnum tíðina sé ég fyrir mér konu með gullhjarta. Heimurinn er betri staður fyrir hennar verk.
Mama G, 17.4.2008 kl. 12:10
Ómálefnaleg færsla fjarlægð.
Mofi, 18.4.2008 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.