15.1.2015 | 15:18
Kannski núna komumst við til Mars?
Þar sem flestir af stóru nöfnum vísindanna voru sköpunarsinnar þá ætti það að vera öllum ljóst að sköpunarsinnar hafa mikinn áhuga á vísindum, sjá: 1000 ár af afrekum sköpunarsinna og Guðs
Sköpunarsinnar hafa þó nokkrar ólíkar skoðanir á stóru spurningum um uppruna. Sumir trúa á gamlan alheim, sumir trúa að jörðin sé gömul en lífið tiltuglega ungt eða innan við tíu þúsund ár. Mín persónulega skoðun er að enginn veit aldur alheimsins og jarðarinnar en að Biblían er skýr að lífið hefur ekki verið lengi á þessari jörð eða innan við tíu þúsund ár.
Þegar kemur að fréttamönnum þá blanda þeir alveg saman þeim sem aðhyllast þróunarkenninguna nema þeir telja að sumt er betur útskýrt með hönnun vegna þess að stökkbreytingar og náttúruval virðast ekki geta yfirstigið ákveðnar breytingar. Þetta eru menn eins og Michael Behe og Stephen Myers en þeir hafna sögu Biblíunnar, þeir aðeins aðhyllast Vitræna hönnun.
Sköpunarsinnar eru alveg eins og hvert annað fólk, þú þarft aðeins að finnast að forritunarmál, gífurlegt magn af upplýsingum og flóknar vélar séu best útskýrð með hönnun til að vera flokkaður sem sköpunarsinni af fjölmiðlum. Þar sem flest af rökum sköpunarsinna koma frá vísinda uppgvötunum síðustu hundrað ára þá eru fáir jafn áhugasamir um aukin framlög til vísindarannsókna en sköpunarsinnar.
NASA er örugglega í góðum höndum.
Afneitunarsinni yfir NASA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig geta sköpunarsinnar verið hlynntir vísindum sem sýna okkur að lífið á jörðu sé mun eldra en 10000ár? Vísindin hafa leitt í ljós menjar um nútímamanninn 250000ár til baka og óstaðfestar menjar hafa fundist sem taldar eru 400000 ára gamlar.
Jón Páll Garðarsson, 16.1.2015 kl. 05:00
Jón Páll, vísindin hafa aflað okkur alls konar upplýsingar sem hægt er að reyna að lesa aldur í en allir þær aðferðir eru þannig að maður þarf að gera ályktanir um atriði sem við vitum ekki af því að um er að ræða órannsakanlega fortíð.
Það sem fáir vita er að það eru enn fleiri staðreyndir sem gefa okkur ástæður til efast stórlega um öll þessi miljónir ára, sjá: https://answersingenesis.org/evidence-for-creation/the-10-best-evidences-from-science-that-confirm-a-young-earth/
Mikill aldur er samt heilög kú fyrir marga vísindamenn af því að án mikils aldurs þá er Þróunarkenningin fallin svo í staðinn fyrir að vera heiðarlega að leita að hver sannleikurinn er þá er drifkrafturinn að vernda sína trú að það er enginn Guð og við þróuðumst einhvernvegin.
Mofi, 16.1.2015 kl. 08:34
Það er nú þannig að við vitum ekki neitt, en samtímis teljum við okkur búa yfir þekkinga til að vita margt. Sameiginlegt með allri okkar vitneskju er að hún byggist öll á kenningum.
Ein kenningin er sú að sólkerfið fellur reglulega inn í sjálft sig og springur út aftur, aftur og aftur.
https://www.youtube.com/watch?v=NsMYdjpRGBg&index=1&list=UUxz5R9YQMRW5QqElbAlMqRw
Jón Páll Garðarsson, 17.1.2015 kl. 08:05
Það er slatti sem við vitum með ágætri vissu en þá á ég við það sem er mælanlegt og endurtakanlegt. Við eigum að geta byggt ágætlega áreiðanlegar kenningar á því en það er svo margt sem er óþekkt að maður á að hafa slatta af efasemdum þegar staðan er þannig.
Mofi, 17.1.2015 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.