24.12.2014 | 12:44
Trúa trúleysingjar á þessi boðorð sín?
Í fyrsta lagi þá líkar mér illa við orðið "trúleysi" af því að allir sem yfirhöfuð hugsa eitthvað, trúa einhverju. Það er ekki eins og við vitum svörin við stóru spurningum lífsins, við vitum ekki einu sinni fyrir víst að það sem við lesum á mbl.is sé satt heldur treystum við fólkinu sem er að segja okkur fréttirnar. Þeir gáfuðu treysta þeim mjög takmarkað. Mér finnst meðvitund um hve ótraust okkar vitneskja er, mjög mikilvæg. Eitthvað sem alvöru efasemdamenn ættu að vera duglegir að minna okkur hin á.
Svo hér með kalla ég þetta fólk guðleysingja. En þessi boðorð, eru þau rökrétt út frá guðleysi? Skoðum þau aðeins.
1. Vertu með opinn huga og vertu tilbúinn til að breyta skoðunum þínum í ljósi nýrra gagna.
Er þetta virkilega satt? Er það þannig að ef að gögnin benda til þess að Guð er til að þá eru guðleysingjar tilbúnir að skipta um skoðun? Ekki að minnsta kosti þessi hérna:
Richard Lewontin
Our willingness to accept scientific claims that are against common sense is the key to an understanding of the real struggle between science and the supernatural. We take the side of science in spite of the patent absurdity of some of its constructs, in spite of its failure to fulfill many of its extravagant promises of health and life, in spite of the tolerance of the scientific community for unsubstantiated just-so stories, because we have a prior commitment, a commitment to materialism.
It is not that the methods and institutions of science somehow compel us to accept a material explanation of the phenomenal world, but, on the contrary, that we are forced by our a priori adherence to material causes to create an apparatus of investigation and a set of concepts that produce material explanations, no matter how counter-intuitive, no matter how mystifying to the uninitiated. Moreover, that materialism is absolute, for we cannot allow a Divine Foot in the door.
Mín reynsla af því að tala við guðleysingja er sú að þeir líta á það sem reglu sína lífs að útskýra allt án Guðs, sama hve léleg sú útskýring er.
2. Gerðu þitt besta til að reyna að skilja hvað sé líklegast til að vera satt, ekki trúa því sem þú vilt að sé satt.
Hvort er líklegra að sé satt að upplýsingakerfi, forritunarmál, upplýsingar um hvernig á að búa til flóknar vélar og síðan flóknu vélarnar sjálfar, að það myndaðist án hönnuðar eða að þetta var hannað? Hvort er líklegra satt?
3. Vísindaleg vinnubrögð eru áreiðanlegasta leiðin til að skilja náttúrulega heiminn
Gaman að almenn andúð guðleysingja á kristnum skuli ekki koma í veg fyrir að þeir eru til í að beita aðferðafræðinni sem kristnir sköpunarsinnar komu fram með.
4. Sérhver manneskja hefur rétt á að ráða yfir eigin líkama.
Áhugavert hvernig þetta er eitthvað sem hefur verið algjörlega hundsað af stjórnvöldum sögunnar sem hafa aðhyllst guðleysi. Það virðist að þar sem guðleysingjar ná völdum í löndum eins og Kína og Rússlandi að þá eru mannréttindi fótum troðin.
5. Guð er ekki nauðsynlegur til að vera góð manneskja eða til að lifa lífinu til fulls og með tilgangi.
Mikið rétt
6. Hafðu í huga afleiðingar gjörða þinna og gerðu þér grein fyrir því að þú verður að axla ábyrgð á þeim.
Ef að við erum aðeins saman safn af efnum sem er hér í dag og horfin á morgun og allt mannkyn mun einn dag hverfa, hvernig getur þá verið rökrétt fyrir guðleysing að bera ábyrgð á gjörðum sínum eða yfirhöfuð að það skipti hann einhverju máli?
7. Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig og þú getur með skynsömum hætti búist við þeir vilji að sé komið fram við sig. Hugsaðu út frá sjónarhóli þeirra.
Gaman að sjá svona "good intentions" hjá guðleysingjum.
8. Okkar ber skylda til þess að taka tillit til annarra, þar á meðal kynslóða framtíðarinnar.
Lítið annað en endurtekning á sjötta boðorðinu.
9. Það er ekki til nein ein rétt leið til að lifa lífinu.
10. Skildu við heiminn betri en þú komst að honum.
Ekkert nema gott um þetta að segja.
Ef að mín kirkja myndi búa til nýtt boðorð þá finndi ég enga skuldbindingu til þess að hlýða af því að um væri að ræða uppfinningu manna. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að einhverjir guðleysingjar sjái einhverja ástæðu til að fara eftir þessum boðorðum, sérstaklega ef að boðorðin stönguðust á við þeirra eigin langanir.
Vonandi fara þessir guðleysingjar að velta sinni trú aðeins fyrir sér og átta sig á því að hún er líklegast órökréttasta trú sögunnar.
Tíu boðorð trúleysingja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Heimspeki | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 803252
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.