27.2.2012 | 10:37
Af hverju breytast sumar tegundir ekki á tug miljónum árum?
Háskóla prófessorinn frá Harvard, Stephen J. Gould skrifaði:
"Punctuated equilibrium comes of age" Nature 366 (November 18, 1993): 223-24
the maintenance of stability within species must be considered as a major evolutionary problem
Það sem Gould er að vísa til er að steingervingar sem við finnum sem þróunarsinnar trúa að séu margra tugi miljón ára gamlir. Að þessir steingervingar sýna að óteljandi tegundir hafa sama sem ekkert breytast í tug miljónir ára. Eru lifandi í dag og líta út eins og forfeður þeirra sem eiga að hafa verið uppi fyrir miljónum árum síðan.
Við að skoða þessa staðreynd þá vaknar hjá vakandi fólki sú spurning "hvernig fara sumar tegundar að því að haldast óbreyttar í miljónir ára ef að þróunin hefur breytt ormum í manneskjur á sama tíma?".
Kannski er útskýringin sú að dýrategundirnar þróuðust ekki heldur voru skapaðar með þann eiginleika að geta aðlagast umhverfi sínu?
Meira um lifandi steingervinga hérna:http://www.living-fossils.com/
og enn meira hérna: http://creation.com/fossils-questions-and-answers#living
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 803182
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má nú til með að koma hér með þessa tilvitnun hér án þess að búið sé að quote mina hana að hætti sköpunarsinnar
"Because species often maintain stability through such intense climatic change as glacial cycling, stasis must be viewed as an active phenomenon, not a passive response to unaltered environments. Many leading evolutionary theorists, while not accepting our preference for viewing stasis in the context or habitat tracking or developmental constraint have been persuaded by punctuated equilibrium that maintenance of stability within species must be considered as a major evolutionary problem.”
Semsagt, með þessum orðum sínum er hann að vísa í orð annarra en sín sjálfs.. en af hentugleika eru þeim hér í þinni útfærslu eignuð honum sjálfum
Í hvaða tilgangi er það nákvæmlega gert að rífa staka setningu úr því sem hann sagði um aðra en sig sjálfa og það látið líta þannig út að hann sé að tala um sína eigin persónulegu skoðun?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 9.3.2012 kl. 16:58
Hann er að vísa til staðreynda og hvaða áhrif þær staðreyndir hafa, sem er að margir líta á þetta sem vandamál fyrir þróunarkenninguna. Veistu hvaða kenning "Punctuated equilibrium" er og hver setti hana fram og af hverju?
Mofi, 9.3.2012 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.