Er mjólk holl?

Þeir telja upp mjólk sem mat sem bætir kynlífið en ég er algjörlega ósammála. Ég var algjör mjólkurfíkill svo ég kann að meta mjólk og fátt jafn gott á bragðið og ostur en því miður er staðreyndin sú að þetta er ekki hollt fyrir okkur. Langar að benda á fyrirlestur sem fer yfir þetta efni, það er alveg ótrúlegt hve mikið af vandamálum við glímum við sem eru að öllum líkindum mjólkurvörum að kenna. Eitt dæmi væri eyrnasýkingar meðal ungra barna, bara til að nefna eitthvað. Endilega ekki fara að gera athugasemdir um hve mjólk er holl fyrr en eftir að horfa á fyrirlesturinn.


mbl.is Þetta eru matvælin sem bæta kynlífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Ég horfði á fyrirlesturinn! 

Það sem sló mig helst var hversu gamlar heimildir Veith notar.  Rannsóknir frá 8. og 9. áratugnum? :S  Næstum engar voru frá 2000 eða síðar..  Hvernig stendur á því?  Venjan er að styðjast við nýjustu rannsóknir þegar verið er að fjalla um umdeild viðfangsefni...

Rebekka, 12.11.2011 kl. 12:10

2 Smámynd: Mofi

Sammála Rebekka. Langar að senda á hann póst og spyrja hann út í þetta. Langaði einmitt líka að vita um Whey prótein sem er mjólkur prótein en það er það sem flestir í líkamsrækt taka og segja að það sé það prótein sem líkaminn notar einna best. Miðað við fyrirlesturinn þá ætti það prótein að vera skaðvaldur.

Mofi, 13.11.2011 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband