27.12.2010 | 15:36
Kapítalísminn var klúður
Kapítalísminn var klúður
David Harvey kemur með ansi sannfærandi rök hér um hvernig gallar kapitalisma urðu okkur að falli. Sömu snillingar frá RSA Animate teiknuðu þetta myndband við fyrirlestur á sama hátt og í myndbandinu um skólakerfið sem við birtum hér fyrir skömmu
84% stjórnenda telja aðstæður slæmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Kapítalismi" er fasti. Innbyggt í lífveruna. Þrífst allstaðar, við allar aðstæður. Kapitalismi er það sem veldur smygli, til dæmis, og því að Kína er núna stórveldi, og því að asperín er hægt að fá uppi við heimskautsbaug.
Vandinn er & var lénsræði. Ef maður ætlar að hafa lénsræði þarf maðurað hafa stjórn á því. Það var ekki gert. Vesen skeði.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.12.2010 kl. 22:58
Kapítalisminn var ekkert klúður heldur hvernig hann var settur upp. Hann var settur upp vitlaust með takmörk á markaði og lélegt fjármálakerfi / bankakerfi. Séu takmörk á markaði tekin í burtu og tekin upp fastmynta þá yrði mjög líklega betri framtíð.
Ég er nú samt meira viss að þyrfti að minnka ríkisveldi og raka í burtu markaðsveldi ríkis og leyfa því eingöngu að hafa áhrif á persónulegt frelsi og þjónustu. Það sem ég er að segja kallast Free-Market Capitalism eða Anarcho-Capitalism.
Ég er ekkert viss að þannig verk takist á nokkrum vikum, það gæti að mestu líkindum rústað öllu í fyrstu en með tíma lagast það og mun mjög líklega hafa gott áhrif til lengdar
Ath. þetta er bara hugsun um eitthvað sem ríkti á íslandi, írlandi og fleiri löndum í mörg hundruð ár áður en kirkjan kom með völdum og setti upp þá hugsun er kallast ríki þar sem lítill hópur af mönnum stjórna öllum hinum.
hfinity (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 01:21
Ásgrímur, hvar sérðu lénsræði? Ég tel mig gjarnan sjá lénsræði í sjávarútveginum þegar ríkið gefur völdum einstaklingum auðævi sjávarins og leyfir þeim að selja framtíðar virði þeirra. Þegar maður er með kerfi þar sem hinir hæfustu blómstra og fólk er frjálst að finna sér stað til að blómstra þá er maður með gott kerfi. Aftur á móti finnst mér ég sjá kommúniska framkvæmd á kapitalismanum aftur og aftur þar sem það er ekki eðlileg samkeppni heldur ríkisstýrð fákeppni þar sem viðkomandi stjórnvöld gefa sínum útvöldu gæðingum allt á silfurfati.
Gjarnan, hvað ertu að blanda kirkjunni í þetta? Þú virðist síðan ekki vera að tala um það sem myndbandið er að tala um sem er heimskerfið sem er að hrynja hips og haps um heiminn. Sömuleiðis þessi ógurlega skuldasöfnun sem virðist plaga flest öll ríki heims, allir virðist skulda alveg óhugnanlegar fjárhæðir en enginn virðist vita hver það er sem á þessar skuldir og hver það er sem myndi rukka þær. Hvaða ríki getur orðið handrukkari heimsins?
Mofi, 28.12.2010 kl. 09:45
Þetta a við lika. Fjarmalakerfið er nu aðal sökudolgurinn að mestu leiti. Þjofnaðurinn er utaf öllum lan ofana lan ofana lan ofana lan + + + + + + + +
hfinity (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 17:48
Þjófar munu alltaf vera á kreiki, líka meðal virðulegra bankamanna ( einhver hefði nú gasprað yfir þessu ef ég hefði sagt þetta 2006 ). Kerfið þarf að gera þjófum eins erfitt fyrir og hægt er og gera ráð fyrir því að mjög ríkt og valda mikið fólk geti líka orðið gráðugt og stolið.
Þetta brenglaða eignarhald þar sem allir eiga í öllum og skulda sjálfum sér og öllum öðrum getur ekki verið hollt og hlýtur að auðvelda þjófnað þeirra sem fara með völdin.
Mofi, 29.12.2010 kl. 10:03
Mofi, þú hefur lesið þig til um fjármálakerfið sem var borið fram til forseta USA af hóp bankamanna undir forystu J.D. Rockefeller, Jr. og J. P. Morgan .. og var undirskrifað af Wilson forseta þann 23 December árið 1913 ?????
Afhverju þurftu allur heimurinn að velja að nota sama kerfi :(
hfinity (IP-tala skráð) 31.12.2010 kl. 12:26
Hljómar forvitnilega... ég hafði gaman af þessari mynd hérna um fjármálakerfi heimsins, að vísu er fókusinn á prentun peninga, sjá: The Money Masters
Mofi, 3.1.2011 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.