Já er ekki valmöguleiki

Þetta mál kemur mér fyrir sem hið stórfurðulegasta.  Hvernig getur einhver sagt "já" þegar betri samningur er þegar í boði?  Þessi samningsnefnd sem er núna að kljást við Breta og Hollendinga er búin að sjá til þess að "já" er ekki lengur valmöguleiki.

Svo hvað mun eiginlega gerast?  Það er eins og Steingrímur og Jóhanna dreymir um betri samning og þá aflýsa þjóðaratkvæðisgreiðslunni.  Ef það gerist, mun þá Ólafur aftur neita að skrifa undir lögin og við þá aftur komin í þá stöðu að þjóðin þarf að kjósa?

Þetta eru sögulegir tímar, engin spurning að þetta fer í sögubækurnar og það jafnvel víða um heim.


mbl.is Þjóðaratkvæði í skugga óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband