Færsluflokkur: Heimspeki

Gleði boðskapur guðleysingja "Það er líklegast enginn Guð svo hættið að hafa áhyggjur"

Alveg fannst mér magnað þegar guðleysingjar boða sína eins og hún sé eitthvað gleði efni. Fyrir t.d. þetta fólk í ferjunni Norman Atlantic að ef það deyr í þessu slysi að þá er allt búið, engin andspænis dauðanum; eru það gleði fréttir? Þeir ættu frekar...

Svo augað er vel hannað eftir allt saman

Richard Dawkins og fleiri þróunarsinnar hafa notað þau rök að augað sé ekki hannað vegna þess að það er hönnunargalli í auganu. Hérna útskýrir Dawkins þessi rök sín. Við höfum haft margar ástæður til að ætla að þessi rök Dawkins séu röng en á þessu ári...

Illugi enn að bulla um jólaguðspjallið

Á www.visir.is er að finna stutta grein eftir Illuga Jökulsson, sjá: Bar það til um þessar mundir Í þessari grein reynir Illugi að benda á atriði sem hann telur sýna fram á að sagan af fæðingu Jesú sé lygi. Ég aftur á móti sé hans grein fulla af...

Trúa trúleysingjar á þessi boðorð sín?

Í fyrsta lagi þá líkar mér illa við orðið "trúleysi" af því að allir sem yfirhöfuð hugsa eitthvað, trúa einhverju. Það er ekki eins og við vitum svörin við stóru spurningum lífsins, við vitum ekki einu sinni fyrir víst að það sem við lesum á mbl.is sé...

Ætli Kim Jong-Un sé þróunarsinni?

Þróunarsinninn Arthur Keith sagði þetta um Hitler. Sir Arthur Keith The German Fuhrer . . . consciously sought to make the practice of Germany conform to th0e theory of evolution Ástæðan var einföld, Hitler leitaðist við að drepa þá sem hann taldi að...

Hvað með að kenna Þróunartrúna í skólum?

Ég hef ekkert á móti því að staðreyndir séu kenndar í skólum. Ég hef ekkert á móti því að nemendur séu fræddir um Þróunarkenninguna. Það sem ég er á móti er að kenna að hún sé sönn sem fer þvert á trú margra trúarbragða heimsins. Fyrir mitt leiti hafa...

Spá sköpunarsinna um segulsviðið reyndist rétt

Út frá sköpun og alheims flóð þá hafa komið áhugaverðar spár varðandi alls konar hluti, margar reynst réttar, sjá: Successful Predictions by Creation Scientists Ein slík varðar að segulsvið jarðar getur breyst tiltulega hratt, sjá: Fossil Magnetism...

Kristnir byrjaðir að hafna helvíti

Mjög áhugaverð grein á www.time.com fjallar um hvernig sífelt fleiri kristnir eru byrjaðir að hafna hugmyndinni um helvíti, sjá: http://time.com/3207274/5-reasons-christians-are-rejecting-the-notion-of-hell/ Hérna eru ástæðurnar fimm en greinin fer...

Sannleikurinn um dauðann

Sorgleg frétt um Brittany Maynard. Alls ekki góð fyrirmynd að mínu mati, lífið er dýrmætt og maður ætti ekki að gefast upp, hvað ef að það finndist lækning á næstu dögum. Eða eins og svo margir halda að lækning sé þegar fundin, að minnsta kosti eru ótal...

Hver gískaði að þetta hlyti að vera múslímar?

Hvernig má það vera að þegar maður sér svona fréttir að þetta dettur manni strax í hug múslímar og þegar maður skoðar betur þá hafði maður rétt fyrir sér? Af hverju er það nærri því aldrei að um var að ræða Amish samfélagði eða Jainism eða Búddista? Það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband