Færsluflokkur: Heimspeki
28.12.2014 | 19:35
Gleði boðskapur guðleysingja "Það er líklegast enginn Guð svo hættið að hafa áhyggjur"
Alveg fannst mér magnað þegar guðleysingjar boða sína eins og hún sé eitthvað gleði efni. Fyrir t.d. þetta fólk í ferjunni Norman Atlantic að ef það deyr í þessu slysi að þá er allt búið, engin andspænis dauðanum; eru það gleði fréttir? Þeir ættu frekar...
28.12.2014 | 17:32
Svo augað er vel hannað eftir allt saman
Richard Dawkins og fleiri þróunarsinnar hafa notað þau rök að augað sé ekki hannað vegna þess að það er hönnunargalli í auganu. Hérna útskýrir Dawkins þessi rök sín. Við höfum haft margar ástæður til að ætla að þessi rök Dawkins séu röng en á þessu ári...
25.12.2014 | 15:37
Illugi enn að bulla um jólaguðspjallið
Á www.visir.is er að finna stutta grein eftir Illuga Jökulsson, sjá: Bar það til um þessar mundir Í þessari grein reynir Illugi að benda á atriði sem hann telur sýna fram á að sagan af fæðingu Jesú sé lygi. Ég aftur á móti sé hans grein fulla af...
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.12.2014 | 12:44
Trúa trúleysingjar á þessi boðorð sín?
Í fyrsta lagi þá líkar mér illa við orðið "trúleysi" af því að allir sem yfirhöfuð hugsa eitthvað, trúa einhverju. Það er ekki eins og við vitum svörin við stóru spurningum lífsins, við vitum ekki einu sinni fyrir víst að það sem við lesum á mbl.is sé...
17.12.2014 | 08:41
Ætli Kim Jong-Un sé þróunarsinni?
Þróunarsinninn Arthur Keith sagði þetta um Hitler. Sir Arthur Keith The German Fuhrer . . . consciously sought to make the practice of Germany conform to th0e theory of evolution Ástæðan var einföld, Hitler leitaðist við að drepa þá sem hann taldi að...
10.12.2014 | 17:19
Hvað með að kenna Þróunartrúna í skólum?
Ég hef ekkert á móti því að staðreyndir séu kenndar í skólum. Ég hef ekkert á móti því að nemendur séu fræddir um Þróunarkenninguna. Það sem ég er á móti er að kenna að hún sé sönn sem fer þvert á trú margra trúarbragða heimsins. Fyrir mitt leiti hafa...
8.12.2014 | 10:31
Spá sköpunarsinna um segulsviðið reyndist rétt
Út frá sköpun og alheims flóð þá hafa komið áhugaverðar spár varðandi alls konar hluti, margar reynst réttar, sjá: Successful Predictions by Creation Scientists Ein slík varðar að segulsvið jarðar getur breyst tiltulega hratt, sjá: Fossil Magnetism...
27.11.2014 | 08:43
Kristnir byrjaðir að hafna helvíti
Mjög áhugaverð grein á www.time.com fjallar um hvernig sífelt fleiri kristnir eru byrjaðir að hafna hugmyndinni um helvíti, sjá: http://time.com/3207274/5-reasons-christians-are-rejecting-the-notion-of-hell/ Hérna eru ástæðurnar fimm en greinin fer...
3.11.2014 | 08:38
Sannleikurinn um dauðann
Sorgleg frétt um Brittany Maynard. Alls ekki góð fyrirmynd að mínu mati, lífið er dýrmætt og maður ætti ekki að gefast upp, hvað ef að það finndist lækning á næstu dögum. Eða eins og svo margir halda að lækning sé þegar fundin, að minnsta kosti eru ótal...
2.11.2014 | 15:55
Hver gískaði að þetta hlyti að vera múslímar?
Hvernig má það vera að þegar maður sér svona fréttir að þetta dettur manni strax í hug múslímar og þegar maður skoðar betur þá hafði maður rétt fyrir sér? Af hverju er það nærri því aldrei að um var að ræða Amish samfélagði eða Jainism eða Búddista? Það...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar