Færsluflokkur: Heimspeki

Er rökrétt að blanda saman kristni og Þróunarkenningunni?

Í grundvallar atriðum þá er aðal málið með Miklahvell að alheimurinn hafði byrjun og það mjög svo passar við það sem Biblían segir, sjá: Sönnun fyrir tilvist Guðs: alheimurinn hafði upphaf Það er tvennt sem angrar mig mest við það þegar kristnir reyna að...

Lykillinn að himnaríki

Þegar samviskan angrar einhvern þá eru tvenns konar viðbrögð algeng. Ein viðbrögðin eru að þagga niðri í samviskunni og oft fær fólk hjálp frá aðstandendum sem segja að þetta hafi ekki verið þér að kenna eða þú gerðir allt sem þú gast. Önnur viðbrögðin...

Hvað eru söguleg vísindi?

Í rökræðum Bill Nye og Ken Ham þá kom upp ágreiningur á milli þeirra um að það væru til tvær gerðir af vísindum. Ein snýst um að rannsaka heiminn eins og hann virkar í dag þar sem við getum gert tilraunir sem aðrir vísindamenn geta endurtekið og öðlast...

Hefur trú eitthvað að gera með upplýsingar?

Þegar ég las þessa frétt þá komst ég ekki hjá því að spyrja sjálfan mig, hvernig eiginlega fór þessi maður að komast að því að Íslam sé sannleikurinn. Sem leiddi mig að annari spurningu, hefur trú fólks eitthvað að gera með þær upplýsingar sem það hefur?...

Að traðka á von annara

Ég skil alveg efasemdafólk þegar það nálgast boðskap Biblíunnar og á erfitt með að trúa honum. Það sem ég skil ekki er fyrirlitningin og löngunin að rakka niður fólk sem hefur þessa von. Erfitt fyrir mig að sjá það sem eitthvað annað en illsku og...

Þróunarkenningunni að kenna

Sumum finnst að ég kenni þróunarkenningunni um of margt og án efa finnst mörgum þetta vera allt of langsótt en, ég er ósammála. Ef menn hafa engan grun fyrir að það sé til raunverulegt rétt og rangt þá auðvitað munu margir komast að þeirri niðurstöðu að...

Hvað hafa alvöru eðlisfræðingar að segja um Guð?

Þessi grein setur þetta þannig upp að eðlisfræðingar hafa vegna sinnar þekkingar á vísindalögmálum séu all flestir guðleysingjar. Hvaða huggun það ætti að vera að orka hins dáni hafi aðeins breyst er mér hulin ráðgáta; augljóslega er persónan horfin og...

Er til andleg hlið á okkar veruleika?

Fyrir mig sem hef upplifað hluti sem virkuðu yfirnáttúrulegir og heyrt ótal sögur þá er engin spurning að hið efnislega er ekki upphaf og endir alls, það er meira þarna úti. Ef einhver hérna hefur þannig sögu þá væri gaman að heyra hana. Hérna eru tveir...

Hvert fer fólkið sem lendir í dái

Biblían kennir mjög skýrt að fólk sem deyr það sefur í gröfinni þangað til Jesús kemur aftur eða til dómsdags. Biblían kennir að það eru tvær upprisur, önnur til eilífs lífs en hin til dóms. Schumacher fór ekki til himna eða heljar alla þessa mánuði sem...

Hvað hefði þurft til að grafa svona dýr hratt?

Þessir steingervingar í Patagóníu er alveg magnað og það verður mjög forvitnilegt að sjá hvað frekari rannsóknir leiða í ljós. Þegar dýr deyja þá almennt verða þau ekki að steingervingum, í rauninni er það mjög sjaldgæfur atburður en í setlögum jarðar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803256

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband