Færsluflokkur: Heimspeki

Ótrúleg saga frá Rwanda

(Margmiðlunarefni)

William Lane Craig vs Lawrence Krauss um alheiminn og tilvist Guðs

Í framhaldi var pælingunum Getur alheimurinn orðið til úr engu? þá er hérna rökræður milli William Lane Craig og Lawrence Krauss en Krauss er þekktur fyrir að færa rök fyrir því að alheimurinn gæti orðið til úr engu.

Trú getur verið ástæða fyrir ofbeldi gegn konum

Það fer allt eftir hver trúin er, það er t.d. ekki tilviljun að mikið af ofbeldi gagnvart konum er í Islam af því að Múhammeð sjálfur mælti með því, sjá: http://answering-islam.org/Silas/wife-beating.htm#_Toc160373809 Það hlýtur að segja sig sjálft að ef...

Getur alheimurinn orðið til úr engu?

Hérna fjallar William Lane Craig um hugmyndina að alheimurinn geti orðið til úr engu. Náttúrulega, guðleysingjar vandræðast með þetta "engu" og gera það að einhverju og þetta eitthvað á að gera búið til alheima. Skemmtileg trú en að tengja hana við...

Þjófurinn og Kristur

Ímyndið ykkur þjóf sem er staðinn að verki, handtekinn og sektaður um heilmikla fjárhæð og ef hann getur ekki borgað hana þá þarf hann að sitja inni í dágóðan tíma. Faðir þjófsins veit að hann á þetta skilið en vill samt hjálpa og ákveður að borga...

Hvað ef samkynhneigð er einfaldlega slæm fyrir einstaklinga?

Það er fátt sem fer meira fyrir brjóstið á fólki en að Biblían segir að samkynhneigð er synd. Til að koma í veg fyrir misskilning þá segir Biblían að kynlíf einstaklinga af sama kyni er synd en ekki langanirnar sjálfar. Allir glíma við langanir sem eru...

Á hvaða grunni á þá að taka mið af? Þróunarkenningunni?

Ég er persónulega alltaf á varðbergi þegar kirkja og ríki eru bólfélagar en að sama skapi þykir mér vænt um þegar menn líta til kristinna gilda til að hafa að leiðarljósi þegar kemur að samfélaginu. Ég held í huga flestra þá eru kristin gildi þau sem...

Heimspekingar Hitlers voru darwinistar

Nýlega var gefin út bókin Hitler's Philosophers af Yale University Press. Í henni kemur fram hvernig Ernst Haeckel var heimspekingurinn á bakvið Hitler. Ernst Haeckel var einn mest lesni þróunarsinninn seint á 19. öld og snemma á 20. öld og bar einna...

Heimsfrægur efnafræðingur fjallar um sínar efasemdir á Þróunarkenninguna

James M. Tour er prófessor í efnafræði, tölvunarfræði, verkfræði og "materials science" hjá Rice háskólanum. Hann er höfundur eða með höfundur að 489 vísinda greinum og hefur 36 einkaleyfi. Hérna er heimasíðan hans, sjá: http://www.jmtour.com/ Hann vill...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband