Færsluflokkur: Heimspeki

Spakmæli Jesús, studd af vísindarannsókn

Samkvæmt Páli þá sagði Jesús "Sælla er að gefa en þiggja". Postulasagan 20:35 Í öllu sýndi ég yður, að með því að vinna þannig ber oss að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú, að hann sjálfur sagði: "Sælla er að gefa en þiggja." Þegar Guð gefur...

Samantekt á trúverðugleika Nýja Testamentisins

Hérna er mynd sem sýnir hvernig rithöfundar Nýja Testamentisins þekktust og hvenær þeir skrifuðu sín handrit ásamt öðrum kristnum höfundum sem lifðu mjög nálægt þessum atburðum en þeirra rit voru ekki valin inn í Nýja Testamentið. Ég rakst á þessa mynd í...

Hegðun mannsins

Í umræðum mínum við alls konar fólk þá hefur oft komið upp sú spurning eða ásökun að Guð sé hefnigjarn og hræðilegur eða eins og Dawkins orðaði það: Richard Dawkins - The God delusion The God of the Old Testament is arguably the most unpleasant character...

Er sanngjarnt að bera saman helförina við fóstureyðingar?

Endilega horfið á þessa mynd áður en þið svarið þessari spurningu.

Ef að þetta er of hryllilegt fyrir hund, hvað þá með manneskju í miljónir ára?

Þegar ég les svona þá ríkur upp reiðin í mér. Berja svona lið, læsa það inni það sem eftir er... já, ég svo sannarlega til í að læsa svona fólk inni það sem eftir er af ævinni þeirra; svona illsku ber að loka inni. En ef að það er svona hryllilegt að sjá...

Meðferð fyrir óheiðarlega vísindamenn

Mig langar að benda á grein sem ég rakst á fyrir nokkru, sjá: Rehab’ helps errant researchers return to the lab Hún fjallar um vaxandi vandamál í vísindum sem er óheiðarlegir vísindamenn. Rehab’ helps errant researchers return to the lab With...

Var þetta hannað eða þróaðist það?

Ég vil hvetja fólk til að horfa á þetta þriggja mínútna myndband og meta hvað það telur vera bestu útskýringuna á tilvist þessara véla, vitræn hönnun eða tilviljanakennd þróun? Einnig væri gaman að heyra af hverju, þegar maður rannsakar þessa hluti, hvað...

Það sem Darwin sagði um konur

Fyrir einhleypan gaur þá eru þetta mikil gleðitíðindi að svona margar konur eru einhleypar á mínum aldri, veit ekki alveg hvar þær eru en að minnsta kosti þá eiga þær að vera þarna einhversstaðar. Mér finnst að konum ætti að þykja áhugavert að lesa hvað...

Heilaþvottur almennings

Eins og staðan er í dag þá gefur hinn almenni borgara sér ekki mikinn tíma til að rannsaka vísindi og trú. Allt virðist snúast um hið daglega líf, vinna, borða og eignast ný tæki og skemmta sér. Sú litla þekking sem virðist seytla inn í litlum mæli eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband