Færsluflokkur: Heimspeki

Er kristin trú vandræðaleg?

Hérna er svar við grein hjá Vantrú þar sem þeir reyna að færa rök fyrir því að trúa því sem kristni kennir sé vandræðalegt. Hin vandræðalega kristni Um páskana sagði einn prestur ríkiskirkjunnar, Hildur Eir Bolladóttir, að upprisa Jesú væri í raun það...

Ferðalag guðleysingja sem varð kristinn

Áhugaverð saga manns sem var herskár guðleysingi en varð síðan kristinn eftir langa leit.

Þegar William Lane Craig hitti Richard Dawkins

Hérna er skemmtilegt viðtal við William Lane Craig þar sem hann fjallar um þegar hann hitti Dawkins þegar þeir tóku báðir þátt í umræðum í Mexikó. Það sem kom mér á óvart var að Dawkins var ókurteis. Hann er svo sem ókurteis í sínum ritum en vanalega er...

William Craig svarar hvort Guð sé gild útskýring

Hérna svarar William Lane Craig einum einstaklingi varðandi hvort hægt sé að sanna ekki tilvist einhvers og hvort að svarið að Guð orsakaði eitthvað eins og alheiminn eða lífið auki við okkar þekkingu.

Rushmore-fjall og geimveru jarðfræðingarnir

Tvær geimverur menntaðar sem jarðfræðingar koma til jarðarinnar árið 2300 og mannkynið er dáið út og flest öll ummerki um okkur horfin í ösku kjarnorkunnar. En eitt er eftir og það er fjallið Rushmore. Hafandi ekki hugmynd um tilvist manna þá byrja þeir...

Sannleikurinn um helvíti

(Margmiðlunarefni)

Hugleiðingar Thomas Nagel um efnishyggju Þróunarsinnans

Ég hef fjallað áður stuttlega um Thomas Nagel, sjá: Virtur guðleysingi yfirgefur hið sökkvandi skip darwinisma Ég er í vandræðum með þetta enska hugtak "materialist", bein þýðing er efnishyggja en það er að gefa til kynna einhvern sem er aðeins með hugan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband