Færsluflokkur: Heimspeki

Eðlisfræðin og frjáls vilji

Það eru nokkrir sem trúa að útfrá eðlisfræðilögmálunum að við höfum ekki frjálsan vilja en hérna útskýrir Michio Kaku af hverju það er alveg rúm fyrir frjálsan vilja þrátt fyrir eðlisfræðilögmálin.

Vísindamenn fjalla um uppruna lífs

Þegar ég rökræði við fólk um uppruna lífs þá kemur fljótlega í ljós að fólk veit afskaplega lítið um þetta efni. Fólk virðist aðalega fá sínar upplýsingar um þetta efni úr einhverjum einföldum skólabókum sem láta sem svo að þetta sé ekkert mál og við...

Hve erfitt vandamál er uppruni lífs fyrir guðleysingja?

Hérna útskýrir Paul Nelson hve flókin ein af einföldustu lífverum jarðar er og hvernig það varpar ljósi á hvers konar vandamál uppruni lífs er fyrir þá sem trúa að lífið hafi orðið til án hönnuðar.

Hvernig veit maður að um fals Krists eða fals spámann sé að ræða?

Ef einhver segist vera frá sama Guði og talaði til Móses og Elía þá er einfalt próf sem viðkomandi þarf að standast og það er að finna í ritum spámannsins Jesaja en það hljóðar svona: Jesaja 8:20 þá svarið þeim: "Til kenningarinnar og vitnisburðarins!"...

Prestur sem varð guðleysingi

Óli Jón benti mér á myndband þar sem kona að nafni Teresa MacBain fjallar um sitt ferðalag, frá því að vera kristinn prestur yfir í að verða guðleysingi. Saga Teresa MacBain er fróðleg og varpar ljósi á sum af þeim vandamálum sem margir kristnir glíma...

Þróunarsinnar ættu ekki að treysta sínum eigin hugsunum

Allt frá tímum Darwins þá hafa menn velt þessu fyrir sér, að ef að Þróunarkenningin sé sönn þá þýðir það að okkar vitsmunir og hugsanir eru ekki beint eitthvað til að treysta á. Eins og Darwin orðaði það, "hvernig get ég treyst hugsunum apa?". En í þessu...

Myndi Darwin aðhyllast Þróunarkenninguna í dag?

Darwin gerði þó nokkuð af alvöru vísinda rannsóknum sem standast ennþá í dag en myndi hann aðhyllast Þróunarkenninguna í dag? Miðað við þau rök sem Darwin hafði á sínum tíma og hver staðan er í dag, hvaða afstöðu myndi hann hafa? Uppruni lífs Darwin...

Hvaða gögn útskýrir Biblíuleg sköpun

Setlögin Sköpun og sagan af flóðinu útskýrir af hverju setlögin eru slétt pönnukökulög. Útskýrir af hverju það eru ekki ummerki um veðrun milli setlaga. Útskýrir af hverju endalaust af setlögum vantar út um allt, ástæðan er ekki að tíminn leið ekki á...

Biblían, vopnið sem færði okkur trúfrelsi og samviskufrelsi

Fyrir nokkrum vikum var fyrirlestraröð haldin í Aðvent kirkjunni í Hafnafirði, sjá: Fyrirlestraröð um spádóma Biblíunnar Einn af þeim fjallaði um uppruna samviskufrelsisins og hvernig Biblían var grundvöllur þess.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803258

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband