Færsluflokkur: Heimspeki

Einu sinni goðsögur en núna blákaldur raunveruleiki

Sjaldgæfur og hættulegur risa kolkrabbi var handsamaður í Ross Sea við Suðurheimskautið. Veiðimennirnir sem náðu kolkrabbanum sögðu að hann hefði verið að ráðast á bráðina sem þeir voru að veiða. Dýrið var aðeins unglingur en líkaminn var 2.5 metrar á...

Hvaða bækur eru dýrmætastar?

Mig minnir að einn málsháttur er á þessa leið "eins manns tónlist er annars mann hávaði", en kannski er mig að misminna. Að minnsta kosti þá held ég að hið sama á við bækur. Þær bækur sem eru mér dýrmætar eru eftirfarandi: Biblían, dáldið augljóst. Þrá...

Lexía sem hjálpar til að skilja Nóaflóðið

Það sem er áhugavert við þessa frétt af hvali sem strandaði í Hornvík út frá Nóaflóðinu er að á frekar stuttum tíma þá eru bara einhverjar leifar eftir af dýrinu. Ástæðan fyrir því af hverju það er forvitnilegt er að í setlögunum eru endalaus dæmi af vel...

Af hverju svona margar kirkjur?

Fyrir marga sem eru að nálgast Biblíuna í fyrsta sinn þá vaknar upp sú spurning, ef þetta er orð Guðs, af hverju eru þá svona margar kirkjur til? Frá sjónarhóli efasemdamanna þá er þetta skýr vísbending um það að Biblían sé óskýr bók og ef Guð væri...

Engar líkur á því að einu sinni prótein myndist fyrir tilviljun

Áður en Urey-Miller tilraunin var gerð þá voru þessi lífrænu efni, amínósýrur, huldar dulúð og menn engan veginn viss hvernig gætu orðið til. En síðan var þessi tilraun gerð og menn komust að því að amínósýrur gátu myndast með því aðeins að blanda saman...

Efasemdir um Miklahvells kenninguna

Langar að benda á áhugavert bréf sem var birt árið 2004 í New Scientist . Í þessu bréfi þá er bent á vandræða stöðuna sem vísindin eru komin í varðandi Miklahvells kenninguna. Að vegna þess að þessi hugmynd er orðin ráðandi þá er öllum vandamálum sópað...

Efasemdir Darwins

Ný bók var að koma út eftir Stephen Myers sem fjallar um það sem olli efasemdir hjá Darwin varðandi kenninguna hans. Bókin heitir "Darwins doubt" og hérna er vefur bókarinnar: www.darwinsdoubt.com Bókin hefur verið að fá góða dóma, t.d. þá sagði einn...

Risaeðlurnar drukknuðu

Hérna er farið aðeins yfir að út frá þeim steingervingum af risaeðlum sem við höfum þá virðast þær hafa drukknað en það hlýtur að þurfa eitthvað svakalegt til að drekkja dýrum sem voru mörg tonn á þyngd. Eitthvað eins og

Snilld fuglanna

Ný mynd sem fjallar um hönnun í dýrategundum sem geta flogið og hvort að Þróunarkenningin geti útskýrt þá hönnun sem við sjáum í þessum dýrum.

Höfum við frjálsan vilja?

Ég hélt að aðeins örfáir væru á þeirri skoðun að við höfum ekki frjálsan vilja en þessi skoðun virðist algengari en ég hélt. Allir virðast vera sammála um að okkar upplifun er að við höfum frjálsan vilja en sumir telja að þessi upplifun er blekking....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803258

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband