Færsluflokkur: Lífstíll

Greining á höfundum heilsubóka og hvort þeirra eigin ráð virka

Horfði á skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir heilsubækur og höfunda þeirra og hvort að þeirra ráð virka. Dáldið fast skotið en vanalega er sannleikurinn beittur.

Er það sport að rífa hausinn af skjaldböku?

Ég get ekki annað en brosað þegar ég sé mynd af svona kríli eins og "Einmana-Georg". Það er eitthvað krúttlegt og sætt við skjaldbökur. Fyrir nokkrum dögu rakst ég á myndband og ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég sá hvað fólkið var að...

Bara að borða banana

Það er mjög áhugavert að ef að fólk breytir mataræðinu og skiptir yfir í grænmeti og ávexti að þá fjúka kílóin af. Það virðist vera fljótandi þarna úti sú hugmynd að ávextir gerir fólk feitt. Að sykurinn í þeim breytist í fitu eða eitthvað þannig. Málið...

Veistu sannleikann um mjólkina?

Fyrir þá sem vilja vita um heilsufarsleg áhrif mjólkurafurða langar mig að benda á þessa mynd hérna: http://www.milkdocumentary.com/ Ég var búinn að benda á þennan fyrirlestur áður en læt mig hafa það, hann er vel þess

Biblían með lausnina á skuldavandanum

Vandamál heimsins er skuldavandamál en Biblían er með efnahagsmódel sem snýst um velferð fólk, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Jubilee_%28biblical%29

Vitnisburður fyrrverandi vampíru

Það er dáldið langt síðan ég sá þetta og er ennþá að melta þetta. En fyrir forvitna þá er hérna vitnisburður manns sem segist hafa lifað sem vampíra í einhvern tíma.

Hvað myndi George Washington gera?

Rakst á þessa stór skemmtilegu grein sem er í rauninni listi af reglum sem George Washington lifði eftir. Þær voru fyrst samdar af Jesúíta presti árið 1595 en Washington þurfti líklegast að skrifa þær upp þegar hann var ungur og ákvað að fylgja þessum...

Gott dæmi um fégræðgina

Það er hreinlega erfitt að segja þetta þar sem Eric Clapton virðist vera svo viðkunnalegur náungi en út frá greininni sem ég var að gera ( Peninga græðgi er rót alls ills ) þá er þetta dæmi um fégræðgi. Það er skuggalegt að hugsa til þess hve mikið gott...

Innblástur frá fyrrverandi hermanni

Ég hef gaman af svona sögum þar sem fólk tekur sig til og sigrast á erfiðleikum. Stórhluti fagnaðarerindisins er akkúrat þetta, sigur á erfiðleikum og nýtt og betra líf með von andspænis stærsta óvininum, dauðanum.

Líkamsrækt er ekki lykillinn að því að grennast

Rakst á mjög góða grein sem útskýrir mjög ýtarlega af hverju líkamsrækt er ekki lykillinn að því að grennast, sjá: Why Exercise Is NOT the Key to Weight Loss Ekki misskilja mig, líkamsrækt er frábær. Hún yngir þig upp, þú öðlast styrk og almenn heilsa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband