Færsluflokkur: Lífstíll

Atkins kúrinn - hraðbraut í gröfina

Ef við myndum líkja líkamanum við bíl þá væri fitan eins og olían, prótein eins og járnið sem bíllinn er búinn til úr og kolvetni eins og bensínið sem við setjum á tankinn. Líkaminn er miklu flóknari en nokkur tíman einhver bíll, sérstaklega þegar tekið...

Er allt í lagi að ryðjast inn í kirkjur og sviðsetja kynlífssenur

Flest ef ekki öll lönd hafa lög varðandi hegðun fólks á almannafæri. Menn sem spranga um naktir í Eskjuhlíðinni gætu þurft að borga sektir eða jafnvel dúsa inn í í smá tíma. Við íslendingar tökum svona hlutum með stakri ró enda ekkert sérstakt vandamál...

En að kenna þeim að elda ekki mat?

Þegar við eldum mat þá erum við að eyðileggja næringuna sem er í honum. Alltaf þegar við steikjum, sjóðum, eldum í ofni þá erum við að skemma mikið af því góða sem er í matnum. Hvernig væri frekar að venja börnin á eina og eina máltíð sem er hráfæði eins...

Oprah fræðist um hvíldardaginn frá aðventista

Forvitnileg klippa þar sem aðventisti sem er kvikmyndaframleiðandi segir Oprah Winfrey frá sinni trú og hvíldardeginum.

Er beikon fyrir kristna?

Fyrir flesta kristna þá gildir lítið sem ekkert frá Gamla Testamentinu fyrir kristna í dag. Þetta er mjög undarleg afstaða þar sem Jesú sagði að það fólk sem tilheyrði Hans fjölskyldu væru það fólk sem færi eftir boðum Guðs. Markúsar guðspjall 3:35 Hver...

Heilsufarslegar afleiðingar offitu eru orðnar meiri en afleiðingar reykinga

Ég vil svo sem ekki að þessari konu líði illa yfir útlitinu en aukakíló eru einfaldlega afleiðing of miklum óhollum mat og þetta hefur mjög slæmar afleiðingar fyrir heilsu fólks. Meira hérna:

GYC - aðventista mót í Austurríki

Ég var var heppinn að fara á mót ungra aðventista í Austurríki þar síðustu helgi. Þetta var haldið í húsi sem er kallað Design Center í borginni Linz. Það var virkilega upplífgandi að sjá allt þetta ungafólk sem tekur boðskap Aðvent kirkjunnaralvarlega...

Ertu að valda þjáningum?

Peningar, græðgi og matarlyst eru ávallt að láta fólk gera eitthvað sem er augljóslega siðferðislega rangt. En sumt sem við gerum er að valda ótrúlegum þjáningum en af því að það er óbeint og allir gera það þá er eins og það er auðvelt að þagga niður í...

Heimildarmynd um Aðvent kirkjuna

Heimildarmynd um Aðvent kirkjuna, sögu hennar og meðlimi með sérstakan fókus á heilsuboðskapinn og heilsustarf kirkjunnar.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband