Færsluflokkur: Lífstíll
19.2.2013 | 08:38
Derren Brown ætlar að breyta samkynhneigðum manni í gagnkynhneigðan
Ég rakst á áhugaverða frétt um dávaldinn Derren Brown, sjá: http://www.thesun.co.uk/sol/homepage/showbiz/tv/4800065/Derren-Brown-to-turn-straight-man-gay-on-new-show.html Þetta er sérstaklega áhugavert þar sem Derren Brown er samkynhneigður en trúir samt...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2013 | 09:43
Spakmæli Jesús, studd af vísindarannsókn
Samkvæmt Páli þá sagði Jesús "Sælla er að gefa en þiggja". Postulasagan 20:35 Í öllu sýndi ég yður, að með því að vinna þannig ber oss að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú, að hann sjálfur sagði: "Sælla er að gefa en þiggja." Þegar Guð gefur...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 10:23
Hegðun mannsins
Í umræðum mínum við alls konar fólk þá hefur oft komið upp sú spurning eða ásökun að Guð sé hefnigjarn og hræðilegur eða eins og Dawkins orðaði það: Richard Dawkins - The God delusion The God of the Old Testament is arguably the most unpleasant character...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 20:48
Að borða kjöt eykur líkurnar á krabbameini í blöðruhálskirtli um 40%
Mig langar að benda á þessa grein sem heldur þessu fram, sjá: Eating Meat Boosts Risk of Prostate Cancer by 40 Percent Það er alveg merkilegt hvernig ef við förum eftir uppskrift Biblíunnar á því hvernig við ættum að lifa þá lifum við betur og lengur en...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2013 | 10:25
Besti borgarinn?
Fyrir nokkrum mánuðum síðan þá ákvað ég að gerast grænmetisæta. Aðallega vegna þessa fyrirlesturs hérna Ertu að valda þjáningum? og síðan þessi bók hérna: 80/10/10 Þegar ég kom fyrst til Englands þá borðaði ég ótal hamborgara á ótal pöbbum hérna en ég...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2012 | 17:15
Er kynlíf utan hjónabands synd?
Að kynlíf er aðeins í lagi ef það er innan hjónabands er ein óvinsælasta kenning kristinnar. Svo óvinsæl að margir sem flokka sig kristna kannast ekkert við hana. Þetta er nýleg breyting vegna samfélagsins enda ekki í fyrsta sinn sem samfélagið hefur...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
7.12.2012 | 08:37
Er Skyr hollt?
Kannski hefði Russel Crowe að sleppa skyrinu og þá liði honum betur í dag? Ég svo sem veit það ekki. Ég tók góðan tíma þar sem ég borðaði stóra dós af skyri á hverjum degi en eftir að ég kynnti mér rannsóknir á mjólk þá tók ég flest alla mjólkurvörur úr...
29.11.2012 | 11:58
Út frá guðleysi er kynlíf með dýrum rangt?
Kannski kjánaleg spurning þar sem guðleysi innifelur engar siðferðisreglur. Guðleysingjar hafa örugglega alls konar skoðanir á þessu enda hef ég rekist á marga guðleysingja með mjög sterka siðferðiskennd. Punkturinn er samt sá að ef að við erum aðeins...
27.11.2012 | 16:04
Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti
Ég rakst á mjög forvitnil egt viðtal við Angus T. Jones sem leikur strákinn í þáttunum í "Two and a Half Men" en hann gerðist aðventisti, sjá: Turning Point - Angus T Jones Gaman að hlusta á ungan strák sem maður hefur óbeint þekkt í mörg ár í gegnum...
26.11.2012 | 12:59
Orkuleysi ef þú ert grænmetisæta?
Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að prófa að vera grænmetisæta. Þar spilaði helst inn í þessi bók hérna 80/10/10 og þessi fyrirlestur hérna: Ertu að valda þjáningum? En ég upplifði ekki orkuleysi eins og Hayden Panettiere, stjarnan úr Heros gerði. Þeir sem...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar