Færsluflokkur: Menntun og skóli

Að forrita lífið - tölvurnar inni í þér

Hérna eru nokkur myndbönd sem fjalla um hvernig lífið er í rauninni keyrt af einstaklega flóknu tölvukerfi. Forritunarkóði og tölvur að vinna úr kóðanum og vélar að fara eftir skipununum sem þarna eru. Sumir halda að þetta séu hlutir sem er svipaðir og...

Michael Behe um ritþjófnað Judge Jones

Fyrir nokkrum árum var dómsmál, Kitzmiller v. Dover, um Vitræna hönnun og varð nokkuð frægt. Í þessu máli var dómarinn John E.Jones og hans úrskurður var að Vitræn hönnun væri ekki vísindi. Ótrúlega margir vitna í þetta dómsmál og þennan dóm sem stuðning...

Fíllinn hans Behe

Í bókinni Darwin's Black Box þá skrifaði Michael Behe þetta: Darwin’s Black Box, Michael Behe Imagine a room in which a body lies crushed, flat as a pancake. A dozen detectives crawl around, examining the floor with magnifying glasses for any clue...

Þróunarkenningin er náttúrulögmálin aftur á bak

Annað lögmál varmafræðinnar staðhæfir að allt sé í rauninni að hrörna. Við sjáum þetta mjög vel allstaðar í kringum okkur. Þetta er hreinlega ástæðan fyrir að margar stéttir hafa eitthvað að gera. Málning veðrast og skemmst svo eftir ákveðinn tíma þarf...

Styður ónæmi baktería við sýklalyfjum Þróunarkenninguna?

Auðvitað ekki, augljóst. En fyrir þá sem vilja rökstuðning við þessa fullyrðingu þá endilega horfið á þetta stutta myndband um þessa spurningu.

Við hverju er að búast þegar þeim er kennt að þau eru aðeins dýr?

Vinur minn samdi lag þar sem þessi setning kemur fram: We teach our kids they are just animals and look what they have become Mér finnst hann hitta naglann á höfuðið þarna. Hvernig er hægt að búast við góðum árangri þegar kemur að því að ala upp börn...

Risaeðlur og Biblían

Hérna er þáttur frá creation.com um risaeðlur út frá Biblíunni. Það er alveg magnað hvernig þróunarsinnar hafa náð að eigna sér risaeðlur eins og þeirra steingervingar styðja þróunarkenninguna. Það er miklu frekar að staðreyndirnar passa betur við sögu...

Heimsfrægur efnafræðingur fjallar um sínar efasemdir á Þróunarkenninguna

James M. Tour er prófessor í efnafræði, tölvunarfræði, verkfræði og "materials science" hjá Rice háskólanum. Hann er höfundur eða með höfundur að 489 vísinda greinum og hefur 36 einkaleyfi. Hérna er heimasíðan hans, sjá: http://www.jmtour.com/ Hann vill...

Trú sem ekki má gagnrýna er ómerkileg og án efa röng

Það er alveg merkilegt að einhver sem fæðist ekki inn í þetta Íslamska samfélagi skuli íhuga Íslam sem mögulega sanna trú. Ef einhver aðhyllist trúfrelsi þá ætti hinn sami að fordæma Íslam. Ef einhver aðhyllist tjáningarfrelsi þá ætti hinn sami að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband