Færsluflokkur: Menntun og skóli

Enginn tók eftir dag Darwins?

Í gær, tólfta febrúar var dagur Darwins en mér til mikillar ánægju virtist enginn hugsa mikið út í það. Þeir hjá www.evolutionnews.org héldu upp á daginn með því að birta eftirfarandi myndband (20 mínútur) Þessi mynd kallast "C.S. Lewis and Evolution" er...

Jarðsögutímabil þróunarsinna passar ekki við staðreyndirnar

Flestir kannast við þessa mynd hérna til hægri sem á að lýsa hvernig líf þróaðist hérna á jörðinni. Það er smá galli við þessa mynd sem er að hún passar ekki við staðreyndirnar. Myndin sýnir t.d. risaeðlur sem passa í ákveðið tímabil og síðan eftir...

Móta fjölmiðlar skoðanir fólks?

Það er fyrir mig mjög áhugavert að fara í Hvíldardagsskóla víðsvegar og upplifa hvernig á sumum stöðum þá er það Biblían sem hefur mótað skoðanir fólks á meðan á öðrum stöðum þá er það samfélagið. Mér finnst ég sjá það mjög skýrt þegar ég kem í Aðvent...

Hvernig náttúruval styður nýlega sköpun

Hérna er þáttur frá Creation.com um hvernig rannsóknir vísindamanna á hvernig náttúruval virkar út í náttúrunni styður nýlega sköpun.

DNA besta leiðin til að geyma upplýsingar sem við vitum um

Enn halda vísindamenn að vinna að því að nota DNA til að geyma upplýsingar og hve öflug tækni þetta er, er alltaf að koma betur og betur í ljós. Hérna er grein sem fjallaði um þetta, sjá: Half a Million DVDs in Your DNA Ég hafði áður fjallað um líkar...

Þetta segja þeir(sökudólgarnir) allir

Þegar fólk er saklaust og blöskrar hið vonda sem aðrir gera þá grípur það í heykvíslina og öskrar "hengjum þá". Þegar það aftur á móti veit upp á sig sökina þá er tónninn töluvert mildari og finnst algjör óþarfi að refsa einhverjum. Ég vona að minnsta...

Risaeðlubein mælast 22.000 to 39.000 ára gömul

Vísindamenn sem aðhyllast sköpun aldursgreindu risaeðlubein með C-14 aðferðinni og niðurstöðurnar voru aldur frá 22.000 til 39.000. Hérna er ýtarlega fjallað um þessar rannsóknir, sjá: Radiocarbon in dino bones - International conference result censored...

Meðferð fyrir óheiðarlega vísindamenn

Mig langar að benda á grein sem ég rakst á fyrir nokkru, sjá: Rehab’ helps errant researchers return to the lab Hún fjallar um vaxandi vandamál í vísindum sem er óheiðarlegir vísindamenn. Rehab’ helps errant researchers return to the lab With...

Var þetta hannað eða þróaðist það?

Ég vil hvetja fólk til að horfa á þetta þriggja mínútna myndband og meta hvað það telur vera bestu útskýringuna á tilvist þessara véla, vitræn hönnun eða tilviljanakennd þróun? Einnig væri gaman að heyra af hverju, þegar maður rannsakar þessa hluti, hvað...

Lífvera með sjö mótora í einum!

Ég hef bent á nokkra mótora sem finnast í náttúrunni, frægasti er líklegast þessi hérna: Mótorinn sem Guð hannaði en ATP mótorinn er jafnvel enn merkilegri, kannski aðallega vegna þess að líf án hans virðist vera óhugsandi, sjá: ATP synthase En...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband