Færsluflokkur: Menntun og skóli
23.8.2013 | 07:42
Styðja steingervingarnir Þróunarkenninguna?
Stutta svarið er auðvitað nei. Jafnvel fróðir þróunarsinnar viðurkenna það alveg, hérna er gott dæmi um það Mark Ridley, Scientist, vol. 90, 25 June 1981, p. 831 In any case, no real evolutionist, whether gradualist or punctuationist, uses the fossil...
10.8.2013 | 08:35
Þróunarkenningin vs Guð
Hérna er myndin "Evolution vs God" en í henni tekur Ray Comfort viðtal við ótal þróunarsinna og spyr þá út í trú þeirra og hvaða áþreifanleg vísindaleg gögn þeir geta bent á sem sýna fram á að Þróunarkenningin sé sönn og það er mjög forvitnilegt að sjá...
9.7.2013 | 12:10
Ljóstillífun styður sköpun
Við mennirnir eru búnir að vera duglegir við að nýta okkur sólarorku en þrátt fyrir mörg ár að búa til tækni til að nýta geisla sólarinnar þá erum við langt frá því að gera þetta á jafn hagkvæman hátt og plöntur gera þetta. Hérna eru tvær greinar sem...
26.6.2013 | 17:52
Evolution Vs. God
Sýnishorn af nýrri mynd þar sem Ray Comfort tekur viðtal við ótal vísindamenn sem aðhyllast Þróunarkenninguna og spyr þá spurninga um þeirra trú. Örugglega stór skemmtilegt fyrir þá sem finnst bara fyndið hve sannfærðir þróunarsinnar eru í sinni...
25.6.2013 | 12:34
Engar líkur á því að einu sinni prótein myndist fyrir tilviljun
Áður en Urey-Miller tilraunin var gerð þá voru þessi lífrænu efni, amínósýrur, huldar dulúð og menn engan veginn viss hvernig gætu orðið til. En síðan var þessi tilraun gerð og menn komust að því að amínósýrur gátu myndast með því aðeins að blanda saman...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.6.2013 | 09:40
Risaeðlurnar drukknuðu
Hérna er farið aðeins yfir að út frá þeim steingervingum af risaeðlum sem við höfum þá virðast þær hafa drukknað en það hlýtur að þurfa eitthvað svakalegt til að drekkja dýrum sem voru mörg tonn á þyngd. Eitthvað eins og
17.6.2013 | 08:11
Surtsey - Lexía í jarðfræði út frá Biblíunni
Hérna er örstutt klippa sem fjallar um Surtsey og hve hratt eyjan hefur náð sér á strik og hvað það segir okkur um hvernig útlit getur verið blekkjandi varðandi aldur. Hvernig hlutir geta litið út fyrir að vera mjög gamlir en eru það...
5.6.2013 | 08:38
Hve erfitt vandamál er uppruni lífs fyrir guðleysingja?
Hérna útskýrir Paul Nelson hve flókin ein af einföldustu lífverum jarðar er og hvernig það varpar ljósi á hvers konar vandamál uppruni lífs er fyrir þá sem trúa að lífið hafi orðið til án hönnuðar.
30.5.2013 | 13:11
Snilld fuglanna
Komin er út ný mynd frá Illustra Media sem fjallar um þá snilldar hönnun sem við sjáum í fuglunum og hvað við getum ályktað út frá þeim sönnunargögnum varðandi sköpun þróun deiluna. Hérna er trailerinn að myndinni og hann lofar mjög...
1.5.2013 | 14:49
Hvernig þróunarkenningin skaðaði vísindaframfarir
Uppgvötun Francis Crick og James Watson var ein sú merkasta á síðustu öld og áframhaldandi rannsóknir á DNA og kerfinu sem les og túlkar það eru með því merkilegasta sem er í gangi í líffræðinni í dag. Að lífið byggist á gífurlega flóknum og glæsilegum...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar