Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Svo augað er vel hannað eftir allt saman

Richard Dawkins og fleiri þróunarsinnar hafa notað þau rök að augað sé ekki hannað vegna þess að það er hönnunargalli í auganu. Hérna útskýrir Dawkins þessi rök sín. Við höfum haft margar ástæður til að ætla að þessi rök Dawkins séu röng en á þessu ári...

Spá sköpunarsinna um segulsviðið reyndist rétt

Út frá sköpun og alheims flóð þá hafa komið áhugaverðar spár varðandi alls konar hluti, margar reynst réttar, sjá: Successful Predictions by Creation Scientists Ein slík varðar að segulsvið jarðar getur breyst tiltulega hratt, sjá: Fossil Magnetism...

Náttúruleg myndum reikistjarna afskaplega erfið

Mér finnst virkilega hæpið að þetta er eitthvað eins og reikistjörnur að myndast í móðurkviði. Fyrir þá sem vilja grafa aðeins dýpra en svona yfirborðs kenndar myndir og draga ályktanir úr frá þeim þá er hérna góð grein um hvers konar vandamál það er að...

Mjólk: Hollusta eða böl?

Ég er á því að mjólkurvörur eru eitt versta böl vesturlandanna og við myndum leysa ótal heilsu vandamál sem við glímum við í dag. Hérna er mynd um þetta mál sem enginn ætti láta fram hjá sér fara.

Gyðingar og Nóbelsverðlaunin

Það er erfitt að neita því að það eru töluvert mismunandi ávextir gyðinga og múslíma.

Hvað eru söguleg vísindi?

Í rökræðum Bill Nye og Ken Ham þá kom upp ágreiningur á milli þeirra um að það væru til tvær gerðir af vísindum. Ein snýst um að rannsaka heiminn eins og hann virkar í dag þar sem við getum gert tilraunir sem aðrir vísindamenn geta endurtekið og öðlast...

Af hverju sumar grænmetisætur lifa ekki lengur en kjötætur

Vá hvað þetta er ljótur titill á bloggi en vonandi fælir það ekki fólk frá því að fyrirlesturinn sem ég er að benda á hérna því ég trúi því að hann getur bætt líf þitt og lengt það um fjöl mörg ár. Fyrirlesarinn fer yfir þau mistök sem margar...

Náttúrulega rökvilla

Að benda á að samkynhneigð finnst í náttúrunni og þar af leiðandi er hún náttúruleg og rétt er rökvilla. Ástæðan er sú að við finnum margt í náttúrunni sem við erum flest öll sammála um að sé rangt. Við finnum dýr sem borða sín eigin afkvæmi, morð og...

Hvað hafa alvöru eðlisfræðingar að segja um Guð?

Þessi grein setur þetta þannig upp að eðlisfræðingar hafa vegna sinnar þekkingar á vísindalögmálum séu all flestir guðleysingjar. Hvaða huggun það ætti að vera að orka hins dáni hafi aðeins breyst er mér hulin ráðgáta; augljóslega er persónan horfin og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband