Færsluflokkur: Vísindi og fræði
28.12.2014 | 17:32
Svo augað er vel hannað eftir allt saman
Richard Dawkins og fleiri þróunarsinnar hafa notað þau rök að augað sé ekki hannað vegna þess að það er hönnunargalli í auganu. Hérna útskýrir Dawkins þessi rök sín. Við höfum haft margar ástæður til að ætla að þessi rök Dawkins séu röng en á þessu ári...
8.12.2014 | 10:31
Spá sköpunarsinna um segulsviðið reyndist rétt
Út frá sköpun og alheims flóð þá hafa komið áhugaverðar spár varðandi alls konar hluti, margar reynst réttar, sjá: Successful Predictions by Creation Scientists Ein slík varðar að segulsvið jarðar getur breyst tiltulega hratt, sjá: Fossil Magnetism...
7.11.2014 | 08:48
Náttúruleg myndum reikistjarna afskaplega erfið
Mér finnst virkilega hæpið að þetta er eitthvað eins og reikistjörnur að myndast í móðurkviði. Fyrir þá sem vilja grafa aðeins dýpra en svona yfirborðs kenndar myndir og draga ályktanir úr frá þeim þá er hérna góð grein um hvers konar vandamál það er að...
14.10.2014 | 12:57
Mjólk: Hollusta eða böl?
Ég er á því að mjólkurvörur eru eitt versta böl vesturlandanna og við myndum leysa ótal heilsu vandamál sem við glímum við í dag. Hérna er mynd um þetta mál sem enginn ætti láta fram hjá sér fara.
13.10.2014 | 15:58
Gyðingar og Nóbelsverðlaunin
Það er erfitt að neita því að það eru töluvert mismunandi ávextir gyðinga og múslíma.
12.10.2014 | 10:05
Hvað eru söguleg vísindi?
Í rökræðum Bill Nye og Ken Ham þá kom upp ágreiningur á milli þeirra um að það væru til tvær gerðir af vísindum. Ein snýst um að rannsaka heiminn eins og hann virkar í dag þar sem við getum gert tilraunir sem aðrir vísindamenn geta endurtekið og öðlast...
5.9.2014 | 11:07
Af hverju sumar grænmetisætur lifa ekki lengur en kjötætur
Vá hvað þetta er ljótur titill á bloggi en vonandi fælir það ekki fólk frá því að fyrirlesturinn sem ég er að benda á hérna því ég trúi því að hann getur bætt líf þitt og lengt það um fjöl mörg ár. Fyrirlesarinn fer yfir þau mistök sem margar...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2014 | 11:54
Hve lengi hafa menn verið á jörðinni?
(Margmiðlunarefni)
10.8.2014 | 09:45
Náttúrulega rökvilla
Að benda á að samkynhneigð finnst í náttúrunni og þar af leiðandi er hún náttúruleg og rétt er rökvilla. Ástæðan er sú að við finnum margt í náttúrunni sem við erum flest öll sammála um að sé rangt. Við finnum dýr sem borða sín eigin afkvæmi, morð og...
3.7.2014 | 13:28
Hvað hafa alvöru eðlisfræðingar að segja um Guð?
Þessi grein setur þetta þannig upp að eðlisfræðingar hafa vegna sinnar þekkingar á vísindalögmálum séu all flestir guðleysingjar. Hvaða huggun það ætti að vera að orka hins dáni hafi aðeins breyst er mér hulin ráðgáta; augljóslega er persónan horfin og...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar