Af hverju sumar grænmetisætur lifa ekki lengur en kjötætur

fruitsandveggies.jpgVá hvað þetta er ljótur titill á bloggi en vonandi fælir það ekki fólk frá því að fyrirlesturinn sem ég er að benda á hérna því ég trúi því að hann getur bætt líf þitt og lengt það um fjöl mörg ár.  Fyrirlesarinn fer yfir þau mistök sem margar grænmetisætur gera.  Þessi mistök gera það að verkum að hjartaáföll og aðrir bannvænir sjúkdómar eru jafn algengir meðal þeirra og þeirra sem borða kjöt.

 

Fyrir þá sem vilja bara þetta í skyndibita formi þá er hérna listinn sem maður á að gera:

  • Gerast grænmetisæta.
  • Vera viss um að fá góðan skammt af ávöxtum á hverjum degi.
  • Borða tvær skeiðar af hörfæum á hverjum degi til að fá góðan skammt af Omega 3.
  • Fá reglulega skammt af B-12 vítamíni. 
  • Fá sitt D vítamín.
  • Borða smá skammt af hnetum reglulega.
  • Forðast unna matvöru.
  • Forðast að steikja mat í olíu.

mbl.is Allir megrunarkúrar keimlíkir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband