Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Eru takmörk fyrir hvað stökkbreytingar geta afrekað?

Í dag þá er eins og fólk hefur frekar óraunhæfar hugmyndir um stökkbreytingar. Sumar þeirra koma frá myndum eins og X-Men eða þáttum eins og Heroes. Aðrar þeirra koma frá Þróunarkenningunni þar sem stökkbreytingar og náttúruval breytti bakteríum í fólk....

Kannski núna komumst við til Mars?

Þar sem flestir af stóru nöfnum vísindanna voru sköpunarsinnar þá ætti það að vera öllum ljóst að sköpunarsinnar hafa mikinn áhuga á vísindum, sjá: 1000 ár af afrekum sköpunarsinna og Guðs Sköpunarsinnar hafa þó nokkrar ólíkar skoðanir á stóru spurningum...

Raunverulega pláneta lík jörðinni?

Við fáum af og til fréttir af plánetum sem eiga að vera lík jörðinni en eru þessar plánetur virkilega líkar jörðinni? Það kann að vera að það er eitthvað líkt með þeim en það er svo ótal margt sem þarf til að pláneta sé byggileg fyrir lífverur. Þegar við...

Stökkbreytingar, sköpuðu þær okkur eða eru þær að tortíma okkur?

Það er magnað að við vitum að stökkbreytingar eru að valda sjúkdómum, við vitum að stökkbreytingar eru að eyðileggja genamengi mannkyns, þær valda því að við eldumst og deyjum en það er til hópur fólks sem trúir að þær sköpuðu mannkynið, með smá hjálp...

C.S. Lewis um hvers vegna guðleysi gengur ekki upp

Ég hef svo gaman af C.S.Lewis. Hann kann að orða hlutina svo vel og er svo glöggur að átta sig á rökvillum. Hérna knésetur hann guðleysi á mjög skemmtilegan hátt, sýnir hvernig rökhugsun getur aldrei leitt til guðleysis. C.S. Lewis Supposing there was no...

Erfðafræðin og Þróunarkenningin

Langar að benda á forvitnilegan fyrirlestur sem fjallar um erfðafræðina og Þróunarkenninguna. Fyrirlesarinn Kevin Anderson fjallar um hið svo kallað "junk DNA", stökkbreytingar í mannkyninu og fleiri eiginleikar í erfðamenginu og hvernig þetta passar við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband