Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Thunderfoot og Ray Comfort

Fyrir nokkru þá hittust Ray Comfort og youtube persónan Thunderfoot og rökræddu tilvist Guðs og hina kristnu trú. Hérna fyrir neðan er hægt að sjá þá tvo rökræða þessa hluti.

Isaac Newton og guðleysis trúin

Tilvitnanir eftir Isaac Newton um guðleysi: This most beautiful system of the sun, planets, and comets, could only proceed from the counsel and dominion of an intelligent Being Opposite to the first is Atheism in profession & Idolatry in practise....

Neanderdalsmenn voru bara venjulegir menn

Við höfum góðar ástæður til að álykta að Neanderdalsmenn voru bara venjulegir menn. Beinagrindurnar eru ósköp svipaðar beinagrindum venjulegra manna. Eitt af því sem er aðeins öðru vísi er að þeir höfðu stærri höfuðkúpur en við en stærri heili ætti að...

Skjöldur jarðarinnar, Júpíter

Lýsingar af þessum árekstri vekja mann til umhugsunar um hve viðkvæm okkar litla jörð er. Áreksturinn gerði litla dæld í Júpíter, dæld sem er svipað stór og Kyrrahafið... Dennis Overbye hjá New York Times lýsti þessu svona: All Eyepieces on Jupiter After...

Sköpunarsinninn Wernher von Braun

Wernher von Braun var maðurinn sem leiddi þetta afrek sem hlýtur að teljast til ein af mestu vísinda afreka síðustu aldar. Eins og einn maður orðaði þetta: Frederick C. Durant III Future historians may well note this century (or millennium) as...

Penn og Teller og Biblían

Í gær sá ég þátt af Penn & Teller Bullshit þar sem þeir tóku Biblíuna fyrir. Undarleg tilfinning að hafa gaman af strákunum jafnvel þegar maður er algjörlega ósammála þeim. Til að hjálpa þeim fengu þeir Michael Shermer sem er stofnaði félag efasemda...

Leita til Guðs til að fá leiðsögn?

Ég er ekki að segja að Róbert ætti að biðja þó að það væri örugglega mikil hjálp í því en ég tel að Róbert ætti að leita til hönnunar Guðs í náttúrunni til að fá góðar hugmyndir. Til dæmis þá hafa rannsóknir á ljóstillífun verið smá saman að opna svarta...

Kynning á Signature in the Cell

Hérna er Stephen Meyer að kynna nýju bók sína " Signature in the Cell ". Hann fer stuttlega yfir sögu vísindanna er varðar hönnun eða þróun og hvernig uppruni lífs kemur inn í þá umræðu.

Ný bók um Vitræna hönnun: Signature In The Cell

Ný bók er komin út sem fjallar um eina af stærstu ráðgátu í líffræði sem er uppruni upplýsinga í fruminni eða uppruni DNA. Bókin heitir Signature In The Cell og ég hvet alla sem eru forvitnir um líffræði og sérstaklega Vitræna hönnun að ná sér í eintak....

HIV og þróunarkenningin

Bloggarinn Rebekka kom með þessa athugasemd sem mig langar að svara: Rebekka Mofi, mig langar að biðja þig að lesa þennan póst ... Þarna lýsir höfundurinn aðeins einu vandamáli sem vísindamenn glíma við, að finna lækningu við HIV vírusnum (eða hér n.k....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 803656

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband