Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Eru aldursmælingar áreiðanlegar?

Oft þá sjáum við fréttir eins og þessa þar sem aldur einhverra beina er gefin eins og það er eitthvað sem viðkomandi menn hafa áreiðanlega vitneskju um. Í grundvallar atriðum þá snúast aldursgreiningar aðferðir um að mæla hlutfall efna í viðkomandi sýni....

Trúir þú ekki að margt smátt geri eitt stórt?

Ein af aðal rökunum fyrir þróunarkenninguna eru þau að við sjáum dýrategundir breytast örlítið á þeim tíma sem við höfum fyglst með þeim. Það er enginn ágreiningur um að dýrategundir breytast með tímanum en deilan snýst um hvort að stökkbreytingar og...

Upphaf er alveg pottþétt en Miklihvellur...

Rökin fyrir því að alheimurinn hafði upphaf eru mjög sterk. Rökin fyrir því að þetta gerðist allt án skapara, að aðeins náttúrulögmál og tilviljanir réðu því hvernig alheimurinn er hér í dag eru mjög veik. Jafnvel ef það væri rétt þá þyrfti að útskýra...

Öll keðjan er ennþá týnd

Því miður þá er umræðan á villigötum þegar menn byrja að tala um týnda hlekkinn. Spurningin er frekar, hvað segir heildarmyndin okkur þegar við skoðum steingervingana. Sýnir hún hvernig dýrategundirnar smá saman urðu til með þá þúsundum "hlekkja" sem...

Afmælisveisla Darwins - svo sorglegt

Ég rakst á þetta myndband þar sem nemendur í Swarthmore skólanum halda upp á 200 afmæli Darwins, sjá: http://www.the-scientist.com/2009/05/1/17/1/#video Margt forvitnilegt kemur fram þarna eins og að náttúruval er eitthvað sem Darwin fann upp en það er...

Ellen White og reykingar

Það er alveg ótrúlegt að svona skuli vera í gangi í dag eins og við sjáum hjá Kínverskum stjórnvöldum. Er virkilega ekki hægt að styrkja efnahaginn með einhverju öðru en reykingum? Þetta er eins og að við íslendingar myndum byrja að rækta tóbak og síðan...

Kenningar, RNA, DNA, amínósýrur, steingervingar og stökkbreytingar

Heiðar Viltu vera svo vænn að skýra út fyrir okkur þinn skilning á: kenningu, RNA, DNA, amínósýrum, steingervingum, þróun tegunda, hvernig prótein er búið til, stökkbreytingum, o.s.frv. Ég ætla að reyna að gera honum Heiðari til geðs og útskýra hvernig...

Dawkins vs Lennox

Langar að benda á rökræður milli John Lennox og Richard Dawkins sem báðir eru prófessorar við Oxford. Myndband af þessum rökræðum er að finna hérna: http://www.dawkinslennoxdebate.com/ Það sem þeir fara í gegnum eru eftirfarandi atriði sem Richard...

Shrek og Vitræn hönnun

Höfundur Shreks var maður að nafni William Steig og gerði hann nokkrar fleiri bækur sem urðu frægar eins og Sylvester and the Magic Pebble og The Amazing Bone. Það sem færri vita er að hann gerði líka barna bók um Vitræna hönnun sem heitir Yellow & Pink...

Örkin hans Nóa í fullri stærð í Hong Kong

Mig langar að benda á frétt í The Wall Street Journal um eftirlíkingu af Örkini hans Nóa, sjá: Hong Kong Christens an Ark of Biblical Proportions Það sem er merkilegt við þessa örk er að hún er samkvæmt þeirri stærð sem Biblían talar um en hingað til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband