Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Voru þriðjungur af öllum risaeðlu tegundum aldrei til?

Langar að benda á forvitnilega frétt þar sem fjallað er um kenningu sem heldur því fram að alveg þriðjungur af öllum risaeðlu tegundum sem vísindamenn hafa flokkað og gefið nafn var aldrei til. Rökin sem höfundar þessarar kenningar koma með er að ungar...

Eru þetta alvöru vísindi?

Lærðu menn ekkert af Nebraska manninum? Þar sem "vísindamenn" bjuggu heila fjölskyldu út frá einni tönn sem síðan reyndist vera tönn úr svíni... Hérna þykjast samskonar vísindamenn vera með einhvern hlekk milli manns og apa en það er byggt á svo litlu að...

Telekinesis ( hugarorka )

Einn vinur minn benti mér á þetta. Spurning hvort þetta sé lítið skref í áttina að einhverju mjög mögnuðu...

Dómsdags spádómar vísindamanna

Oft virka þeir menn sem við höfum valið að kalla vísindamenn ekkert betri en dómsdags spámenn trúarsafnaða. Hérna eru nokkur dæmi um slíka spádóma: 65 million Americans” will die of starvation between 1980 and 1989, and by 1999 the U.S. population...

Behe og hans gagnrýnendur

Michael Behe fékk mikla athygli með bók sinni " Darwin's black box " þar sem hann skoðaði ýmsar örsmár "vélar" í náttúrunni og færði rök fyrir því að tilviljanir og náttúruval gæti ekki sett þessar vélar saman. Eitt af þeim hugtökum sem hann setti saman...

Er búið að hrekja Behe?

Michael Behe var boðið fyrir nokkrum dögum að taka þátt í blog spjalli á vefsíðu sem kallast blogginheads, sjá: Behe-McWhorter Back Online Það var gaman að hlusta á tvö vísindamenn spjalla um þessi mál og mæli ég með þeim sem vilja kynna sér hvaða...

Darwins dilemma ( kambríum sprengingin )

Illustra Media er að gefa út nýja heimildarmynd sem þeir kalla "Darwin's Dilemma". Þessi heimildarmynd mun skoða það sem margir telja vera ein af öflugustu rökum á móti þróunarkenningu Darwins sem eru steingervingarnir sem finnast í kambrían setlögunum....

Skapaði ekkert alheiminn?

Janna Levin er stjarnfræðingur við Columbia háskólann og í þessu myndbandi útskýrir hún uppruna alheimsins: það var ekkert, raunverulega ekkert en möguleikinn að verða til. Hvernig fékk ekkert getuna að búa til heilan alheim? Það má segja að Guð er ekki...

Að finna Guð á Galapagos

Galapagoseyjarnar eru gífurlega merkilegar og það væri stórslys að skemma þessa tiltuglega ósnortnu náttúru. Darwin rannsakaði Galapagoseyjarnar og dró margar ályktanir út frá þeim sem leiddi hann að lokum til þeirrar niðurstöðu sem við lesum um í...

Myndband sem sýnir sönnunargögn fyrir vitrænni hönnun í DNA

Stephen C. Meyer útskýrir í þessu myndbandi hvernig það sem við erum að læra um DNA styður vitræna hönnun. Í hans eigin orðum: “This video is going to make things worse for critics of intelligent design, they will have more difficulty convincing...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 803655

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband