Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Darwinismi órökrétt trú fyrir 50 árum og ekkert hefur breyst

Hérna er skemmtilegur bútur úr bókinni Did Darwin Get It Right?: Catholics and the Theory of Evolution eftir George Sim Johnston. George Sim Johnston, Did Darwin Get It Right?: Catholics and the Theory of Evolution (OSV, 1998), p. 22. Around 1959, the...

Eru stökkbreytingar tilviljanakenndar?

Stutta svarið er já en í þeim skilningi að einhverjar eru tilviljanakenndar en með aukinni þekkingu á DNA og stökkbreytingum gefur okkur ástæðu til að ætla að alls ekki allar stökkbreytingar eru tilviljanakenndar. Hérna er myndband sem fer yfir þetta...

Þú hefur ekkert elst!

Fyrir þann sem trúir á Biblíulega sköpun þá kemur svona fundur ekki á óvart. Kóngulær hafa alltaf verið kóngulær eins langt og við getum séð. Góðar kenningar spá fyrir um hvað mun finnast þegar farið er út og heimurinn rannsakaður. Þeir sem aftur á móti...

Undarleg bókstafstrú

Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hve alvarlega menn taka þessar tölur sem skeikulir menn gefa einhverjum beinum sem þeir finna. Það væri mikil framfær fyrir vísindalega umræðu að halda sig við staðreyndirnar og forðast að tala um óáreiðanlegar...

Illskan og þróunarkenningin

Þegar við skoðum náttúruna þá sjáum við margt sem kemur okkur fyrir sjónir sem illska. Við samt ásökum ekki ljónið um illsku þegar það veiðir antilópu eða þegar kónguló veiðir flugu. Ef að þú værir á gangi og þú hrasar um stein þá reiðist maður ekki...

Viðgerða kolkrabbinn inn í þér

Sirka tíu sinnum á dag þá brotnar DNA inn í frumu líkama okkar í báða enda. Þetta getur verið stórhættulegt. Ef það er ekki gert við það hratt og örugglega þá geta alvarlegir sjúkdómar eins og krabbamein þróast. En, við þurfum ekki að hafa áhyggjur af...

Rebekka: Atheist now accepts Intelligent Design

Rakst á þetta forvitnilega myndband hjá bloggaranum Rebekku þar sem potholer54 kemur með þau "motrök" gegn Vitrænni hönnun að það er til slæm hönnun og þar af leiðandi gengur Vitræn hönnun ekki upp. Hérna fyrir neðan er myndbandið: Slæm hönnun ekki rök...

Vísindi eru byggð á trú

Hérna er skemmtileg klippa þar sem William Lane Craig útskýrir fyrir Peter Atkins hvernig vísindin sjálf eru takmörkuð og ástundun þeirra er byggð á trú.

Pssst! Ekki segja sköpunarsinnunum en vísindamenn hafa ekki hugmynd um hvernig lífið byrjaði

Mig langar að benda á skemmtileg grein eftir John Horgan þar sem hann fjallar um uppruna lífs en titillinn er Pssst! Don't tell the creationists, but scientists don't have a clue how life began Margt skemmtilegt kemur þarna fram eins og t.d. að hann...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband