Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Henry Morris og Genesis flóðið

Hérna er Henry Morris að útskýra hvernig staðreyndirnar í jarðfræðinni passa best við sögu Biblíunnar um flóð sem þakkti alla jörðina og myndaði setlög jarðarinnar með þeim steingervingum sem við finnum í þeim.

Evolution: The Grand Experiment

Viðtal við Carl Werner sem var þróunarsinni en síðan skipti um skoðun eftir að aðili spurði hann nokkura spurninga sem sýndi honum fram á hvað er að þróunarkenningunni. Eftir þetta þá ákvað Werner að gera myndina " Evolution: The Grand Experiment " og...

Svör varðandi steingervinga hvala

Nokkrir hafa spurt mig að því af hverju steingervingar af hvölum finnast alltaf fyrir ofan steingervinga af risaeðlum. Ég hafði ekki kynnt mér þetta eða lesið neitt um þetta svo ég ákvað að spyrja nokkra aðila að þessu. Hérna fyrir neðan eru svörin sem...

Lifandi steingervingar - viðtal við Carl Werner

Ég rakst á áhugaverða grein um lifandi steingervinga sem mig langar að fjalla aðeins um. Greinin er viðtal við doktor Carl Werner sem hefur rannsakað lifandi steingervinga síðustu fjórtán ár. Werner hafði aðallega einbeitt sér að setlögum með risaeðlum...

Ókeypis kafli í "The Edge of Evolution"

Michael Behe er prófessor í lífefnafræði og höfundur bókarinnar " Darwin's Black Box " sem að olli miklu fjaðra foki og fyrir nokkrum árum síðan hélt Behe áfram að kryfja darwinismann í bókinni: The edge of evolution: the search for the limits of...

Bestu rök Dawkins, lygi?

Í þessu myndbandi hérna fyrir neðan er Richard Dawkins spurður hvaða rök honum finnst mest sannfærandi fyrir þróunarkenningunni. There's an enormous amount of evidence, from all sorts of places, and it's hard to pick one strand which is more important...

Af hverju peningakerfi? Zeitgeist

Ég horfði á mjög forvitnilega mynd núna um daginn, Zeitgeist Moving Forward . Að ég skuli hrósa þessari mynd miðað við að ég rakkaði fyrstu myndina niður, sjá: Zeitgeist hlýtur að segja margt. Það er mjög margt í myndinni sem vekur mann til umhugsunar....

Myndband um jarðfræði út frá sköpun

Mjög forvitnilegt myndband um jarðfræði út frá biblíulegri sköpun, sjá: Creation - Geology

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband