Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Hvernig gátu stökkbreytingar búið til magn af upplýsingum?

Hvernig gátu stökkbreytingar ( mistök við að afrita DNA kóðann, stöfum víxlað, eytt eða bætt við eða gen tvöfölduð, litningar afritast öfugt ) búið til gífurlegt magn af upplýsingum í lifandi verum? Hvernig fóru þannig villur að því að búa til DNA...

Hvernig varð DNA kóðinn til?

DNA kóðinn er flókið tungumála kerfi þar sem stafirnir og orðin hafa meiningu sem er ekki tengd eiginleikum efnanna sem "stafirnir" eru búnir til úr. Alveg eins og upplýsingarnar sem þú ert að lesa hérna er ekki vegna efnislegu eiginleika bleks eða...

1. Hvernig varð lífið til?

Á næstu dögum mun ég fara yfir nokkrar af þeim spurningum sem sérhver vitsmunalega sáttur guðleysingi ætti að vilja hafa svör við. Þetta mun vera lauslega þýtt frá creation.com, af þessu skjali hérna:

C14 mælingar sem passa ekki við miljónir ára

Langar að benda á grein þar sem fjallað er um C14 mælingar á sýnum sem eiga að vera margar miljón ára gömul en C14 mælingarnar segja 20.000 til 30.000 ára aldur, sjá: Carbon Dating of '70 Million Year Old' Mosasaur Soft Tissues Yields Surprising Results...

The Final Theory

Fyrir nokkrum árum las ég bókina "The Final Theory". Höfundur bókarinnar er með vef um þetta, sjá: http://thefinaltheory.com/ Ég sannfærðist engan veginn um að höfundurinn, Mark McCutcheo, væri búinn að svara stóru spurningunum í eðlisfræði en ég hafði...

Er flagellum mótorinn ekki óeinfaldanlegur?

Þetta er svar við greininni: Evolution myths: The bacterial flagellum is irreducibly complex sem mér var bent á fyrir nokkru. Evolution myths: The bacterial flagellum is irreducibly complex The best studied flagellum, of the E. coli bacterium, contains...

Larry Moran og drasl DNA

Í umræðu um drasl DNA var mér bent á blog Larry Moran þar sem hann gagnrýnir nýju bók Jonathan Wells, "The Myth of Junk DNA". Í þeirri bók fjallar Jonathan Wells um hugmyndina að megnið af okkar DNA er rusl. Hann fer yfir sögu hugmyndarinnar og núverandi...

The God Within documentary - exposing the false philosophy of modern science

Langar að benda á áhugavert myndband: http://naturalnews.tv/v.asp?v=E3B38227225F9FC62BAEA9CC81BE1D12

Getur þróunarkenningin yfirstígið 'Stökkbreytinga verndunar þversögnina'?

Ný rannsókn sem birtist í tímaritinu " The Open Evolution Journal "* lýsti alvarlega vandamáli við þeirri þróunartrú að frum agnir urðu að frum mönnum. Þeir kölluðu vandamálið " The mutation protection paradox ". Rannsóknirnar leiddu í ljós að bæði í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803650

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband