Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Kristinn eða darwinisti?

Víðsvegar þá hefur því verið fleygt fram að Breivik er kristinn hægri maður en það þarf að útþynna orðið kristinn út í ekki neitt ef það á að eiga við Breivik. Í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á Guð, biður ekki bænir og telur að vísindin eiga að...

Stofnfrumur og kristni

Í umræðunni um stofnfrumu rannsóknir þá virðist vanta að það eru til tvær leiðir til að nálgast stofnfrumur. Ein leiðin er að eyða fóstri og nota stofnfrumur úr því og hin leiðin er að nota fullorðins stofnfrumur úr einstaklingnum sjálfum. Önnur leiðin...

Hönnun fiðrilda

Hérna er kynning á nýrri mynd frá Illustra Media sem kallast Metamorphosis. Myndin fjallar um hvernig fiðrildi sýna öll einkenni snilldar hönnunar og þau vandamál sem þróunarkenningin þarna stendur frammi fyrir. Vandamál sem kenningin getur ekki leyst og...

Michael Denton um hrun Darwinismans

Viðtal við Michael Denton, doktor í lífefnafræði, um hans skoðun að darwinisminn er að hruni kominn. Þ.e.a.s. að miklar breytingar eru framundan í vísindum varðandi heimsynd líffræðinnar.

Kviknar líf auðveldlega?

Það er kolrangt að tilurð lífs séu óumflýjanleg. Jafnvel hörðustu guðleysingjar sem algjörlega hafna vitrænni hönnun viðurkenna að það sé gífurleg ráðgáta hvernig lífið kviknaði, sjá: 1. Hvernig varð lífið til? Aðeins ef við skoðum eitt meðal prótein sem...

Stórmerkileg saga af hlébarða

http://www.liveleak.com/view?i=f07_1309087395

Af hverju er náttúruval kennt sem þróun?

Af hverju er náttúruval sem er samþykkt af sköpunarsinnum kennt sem "þróun"? Eins og það útskýrir uppruna og fjölbreytni lífsins? Náttúruval er samkvæmt skilgreiningu ferli sem velur úr því sem er þegar til, velur úr þeim upplýsingum sem eru þegar fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803650

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband