Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Risaeðlubein mælast 22.000 to 39.000 ára gömul

Vísindamenn sem aðhyllast sköpun aldursgreindu risaeðlubein með C-14 aðferðinni og niðurstöðurnar voru aldur frá 22.000 til 39.000. Hérna er ýtarlega fjallað um þessar rannsóknir, sjá: Radiocarbon in dino bones - International conference result censored...

Meðferð fyrir óheiðarlega vísindamenn

Mig langar að benda á grein sem ég rakst á fyrir nokkru, sjá: Rehab’ helps errant researchers return to the lab Hún fjallar um vaxandi vandamál í vísindum sem er óheiðarlegir vísindamenn. Rehab’ helps errant researchers return to the lab With...

Var þetta hannað eða þróaðist það?

Ég vil hvetja fólk til að horfa á þetta þriggja mínútna myndband og meta hvað það telur vera bestu útskýringuna á tilvist þessara véla, vitræn hönnun eða tilviljanakennd þróun? Einnig væri gaman að heyra af hverju, þegar maður rannsakar þessa hluti, hvað...

Það sem Darwin sagði um konur

Fyrir einhleypan gaur þá eru þetta mikil gleðitíðindi að svona margar konur eru einhleypar á mínum aldri, veit ekki alveg hvar þær eru en að minnsta kosti þá eiga þær að vera þarna einhversstaðar. Mér finnst að konum ætti að þykja áhugavert að lesa hvað...

Lífvera með sjö mótora í einum!

Ég hef bent á nokkra mótora sem finnast í náttúrunni, frægasti er líklegast þessi hérna: Mótorinn sem Guð hannaði en ATP mótorinn er jafnvel enn merkilegri, kannski aðallega vegna þess að líf án hans virðist vera óhugsandi, sjá: ATP synthase En...

Heilaþvottur almennings

Eins og staðan er í dag þá gefur hinn almenni borgara sér ekki mikinn tíma til að rannsaka vísindi og trú. Allt virðist snúast um hið daglega líf, vinna, borða og eignast ný tæki og skemmta sér. Sú litla þekking sem virðist seytla inn í litlum mæli eru...

Erfðafræðin segir að mannkynið getur ekki verið meira en hundrað þúsund ára gamalt

Hérna útskýrir vísindamaðurinn John Sanford en hann var einn þeirra sem fann upp " the gene gun " af hverju okkar þekking á stökkbreytingum segir okkur að mannkynið getur ekki verið mörg hundruð þúsund ára gamalt. Það sem við sjáum er hrörnun og hún er...

Richard Dawkins & Ricky Gervais um trú á Guð

Hérna spjallar Richard Dawkins við grínistann Ricky Gervais um trú á Guð en mig langar að svona svara þeim dáldið óbeint. Dawkins: Some people would say that the scientific view of the world is bleek Það sem mér finnst vera lúmst og óheiðarlegt við þessa...

Top tíu fréttirnar af sköpun þróun umræðunni

Þ á er árið liðið og g aman að skoða það helsta sem gerðist á árinu í sköpun þróun umræðunni. Vefsíðan www.evolutionnews.org auðvelda ð i mér það verkefni en þeir tóku saman það sem þeim fannst vera merkilegast á árinu . Þeir hafa ekki enn listað upp...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband