Færsluflokkur: Vísindi og fræði

DNA finnst í fornum risaeðlu beinum

Í núna 15 ár þá hefur Dr Mary Schweitzer verið að valda titringi í heimi þróunarsinna með uppgvötunum á mjúkum vefjum í risaeðlu beinum. Meðal þessara uppgvötana þá hafa verið blóð frumur, æðar og prótein eins og collagen. En þegar við mælum hve hratt...

Augun breyta analog upplýsingum yfir í stafrænar upplýsingar

Áður en við sjáum þá hafa augun gert þó nokkrar stafrænar umbreytingar á merkinu sem kom inn áður þau senda merkið áfram til heilans. Ný rannsókn vísindamanna við háskólann í Tübingen í Þýskalandi hefur staðfest að augun breyta analog merkjum yfir í...

Eða að Miklagljúfur er í kringum 4.500 ára gamallt?

Gaman að sjá þróunarsinna henda miljónum árum til og frá en alltaf láta eins og um voðalega áreiðanlegar tölur sé að ræða. Ef að menn myndi hætta að taka mark á geislaefnis aldursgreiningum þá væri kannski hægt að meta þetta út frá því sem raunverulega...

Vísindalegu ástæðurnar fyrir hreinu og óhreinu kjöti

Það var ekki að ástæðu lausu að Biblían talar um hreint og óhreint kjöt og í dag höfum við ennþá vísindalegri leið til að meta hve gáfuleg þessi ráðgjöf er sem Guð gaf. Þeir sem halda að Jesú hafi lýst alla fæðu hreina hafa alls ekki hugsað það dæmi til...

Paul Nelson um Darwin eða hönnun

Paul Nelson útskýrir hérna mörg af þeim vandamálum sem þróunarkenningin getur ekki leyst. Paul Nelson fékk sína doktors gráðu frá University of Chicago í "philosophy of biology and evolutionary theory". University of Chicago, where he received his Ph.D....

Undur þróunnar eða sköpunnar?

Hérna er kynning á áhugaverðu verkefni sem kallast "Birds of paradise" en þar fjalla vísindamenn um mjög skrautlega fugla, bæði í hegðun og útliti. Hvort sjáið þið þarna, sköpun eða þróun?

How the Scientific Consensus is Maintained

Forvitnilegt myndband þar sem fjallað er um "scientific consensus" sem er samþykkt skoðun vísindanna . Ef einhver getur þýtt "scientific consensus" almennilega þá væri gaman að sjá það.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband