Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Heimsfrægur efnafræðingur fjallar um sínar efasemdir á Þróunarkenninguna

James M. Tour er prófessor í efnafræði, tölvunarfræði, verkfræði og "materials science" hjá Rice háskólanum. Hann er höfundur eða með höfundur að 489 vísinda greinum og hefur 36 einkaleyfi. Hérna er heimasíðan hans, sjá: http://www.jmtour.com/ Hann vill...

Trú sem ekki má gagnrýna er ómerkileg og án efa röng

Það er alveg merkilegt að einhver sem fæðist ekki inn í þetta Íslamska samfélagi skuli íhuga Íslam sem mögulega sanna trú. Ef einhver aðhyllist trúfrelsi þá ætti hinn sami að fordæma Íslam. Ef einhver aðhyllist tjáningarfrelsi þá ætti hinn sami að...

Enginn tók eftir dag Darwins?

Í gær, tólfta febrúar var dagur Darwins en mér til mikillar ánægju virtist enginn hugsa mikið út í það. Þeir hjá www.evolutionnews.org héldu upp á daginn með því að birta eftirfarandi myndband (20 mínútur) Þessi mynd kallast "C.S. Lewis and Evolution" er...

Heilsuráðgjöf Biblíunnar gefa okkur ástæðu til að treysta henni

Rakst á skemmtilegt myndband þar sem tekin er saman nokkur af þeim ráðum sem Biblían gefur þegar kemur að heilsu og hreinlæti. Atriði sem við skildum ekki fyrr en bara á síðustu öld.

Jarðsögutímabil þróunarsinna passar ekki við staðreyndirnar

Flestir kannast við þessa mynd hérna til hægri sem á að lýsa hvernig líf þróaðist hérna á jörðinni. Það er smá galli við þessa mynd sem er að hún passar ekki við staðreyndirnar. Myndin sýnir t.d. risaeðlur sem passa í ákveðið tímabil og síðan eftir...

Dawkins tapar rökræðum í Cambridge, 136 á móti 324

Fyrir þá sem hafa gaman að horfa á rökræður þá er hérna rökræður milli Richard Dawkins og Rowan Williams sem er erkibiskupinn við Canterbury. Þegar kom að því að kjósa þá tapaði Dawkins, hann fékk 136 atkvæði en erkibiskupinn 324. Hérna er grein í...

Hvernig náttúruval styður nýlega sköpun

Hérna er þáttur frá Creation.com um hvernig rannsóknir vísindamanna á hvernig náttúruval virkar út í náttúrunni styður nýlega sköpun.

DNA besta leiðin til að geyma upplýsingar sem við vitum um

Enn halda vísindamenn að vinna að því að nota DNA til að geyma upplýsingar og hve öflug tækni þetta er, er alltaf að koma betur og betur í ljós. Hérna er grein sem fjallaði um þetta, sjá: Half a Million DVDs in Your DNA Ég hafði áður fjallað um líkar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband