Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Kannski voru einhyrningar til?

Sumir gagnrýna Biblíuna að hún talar um einhyrninga og benda á að hestar með eitt horn á enninu eru ekki til og engnir steingervingar eru til af þeim. Það sem þeir aftur á móti gleyma er að þetta er nútíma skilningur á orðinu "einhyrningur". Þetta orð...

Risaeðlur og Biblían

Hérna er þáttur frá creation.com um risaeðlur út frá Biblíunni. Það er alveg magnað hvernig þróunarsinnar hafa náð að eigna sér risaeðlur eins og þeirra steingervingar styðja þróunarkenninguna. Það er miklu frekar að staðreyndirnar passa betur við sögu...

Duane T. Gish deyr

Eins og Darwin eða Þróunarkenningin hafði Thomas Huxley sem sinn "bulldog" sem barðist fyrir kenningunni þá hafa sköpunarsinnar haft Duane T. Gish sem sinn bolabít. Með doktors gráðu í lífefnafræði frá UC Berkley þá byrjaði hann að rökræða sköpun þróun í...

Kamel dýr finnst á Norðurpólnum

Steingervingar af stóri tegund af kameldýri fannst norðan verðu í Kanada. Þessi steingervingur hafði líka mjúkar líkamsleifar. Hvað var dýrategund sem er þekkt sem dýr sem lifir í eyðimörkinni var að gera þarna? Fréttin af þessu frá BBC ( Giant camel...

William Lane Craig vs Lawrence Krauss um alheiminn og tilvist Guðs

Í framhaldi var pælingunum Getur alheimurinn orðið til úr engu? þá er hérna rökræður milli William Lane Craig og Lawrence Krauss en Krauss er þekktur fyrir að færa rök fyrir því að alheimurinn gæti orðið til úr engu.

Getur alheimurinn orðið til úr engu?

Hérna fjallar William Lane Craig um hugmyndina að alheimurinn geti orðið til úr engu. Náttúrulega, guðleysingjar vandræðast með þetta "engu" og gera það að einhverju og þetta eitthvað á að gera búið til alheima. Skemmtileg trú en að tengja hana við...

Kann forvitni ekki að gera við sjálfan sig?

Ímyndið ykkur ef hægt væri að senda jeppa eins og Curiosity nema hann gæti búið til önnur eintök af sjálfum sér með efninu sem finnst á plánetunni og síðan gert við sjálfan sig þegar koma upp bilanir. Þetta væri draumur sérhvers verkfræðings en slíkt...

Michael Behe um takmörk Þróunarkenningarinnar

Hérna er fyrirlestur þar sem Michael Behe, höfundur "Darwin's Blackbox" og "The Edge of Evolution". Hérna útskýrir hann hvernig rannsóknir á stökkbreytingum og lífverum sýna fram á að geta Þróunarkenningarinnar til að búa eitthvað nýtt til. Hérna er...

Vélarbútur finnst í kolum sem eiga að vera 300 miljón ára gömul

Þegar ég les svona fréttir þá hristi ég bara hausinn. Hvernig getur fólk trúað að það sé eitthvað að marka allar þessar fullyrðingar um aldur? Frá Rússlandi komu fréttir af einhvers konar járnhlut sem á að hafa fundist í kolum sem eiga að vera 300 miljón...

Heimspekingar Hitlers voru darwinistar

Nýlega var gefin út bókin Hitler's Philosophers af Yale University Press. Í henni kemur fram hvernig Ernst Haeckel var heimspekingurinn á bakvið Hitler. Ernst Haeckel var einn mest lesni þróunarsinninn seint á 19. öld og snemma á 20. öld og bar einna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband