Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Jesus Painter í Hörpu í kvöld

Þessi listamaður mun vera í Hörpu í kvöld og annað kvöld ( 15 og 16 febrúar ) klukkan átta, sjá: http://www.jesuspainter.com/JesusPainter/Gallery.html Þetta er hluti af verkefninu Biblían í þrívídd, sjá:

Getum við ennþá trúað Biblíunni?

Í Hörpu stendur nú yfir sýning og fyrirlestraröð sem fjallar um Biblíuna og samfélagsmál. Þar er líka verið að selja bókina "Can we still believe the Bible". Hérna er heimasíða bókarinnar: http://www.canwestillbelievethebible.com/ Bókin sem er til sögu...

Trúir þú ekki á kraftaverk?

Finnst þetta snilldar mynd sem virkilega kemur að kjarna málsins þegar kemur að kraftaverkum. Læt síðan fylgja með líka John Lennox, stærðfræðingur við Oxford útskýra hvernig hann sér kraftaverk, vísindi og hina kristnu

Okkur vantar rafmagns snjóskólfur

Ég vissi ekki að þetta væri til en þetta kæmi sér að góðum notum núna þegar allt er á kafi!

Vandamálið með þjáningar

Einu sinni gerði ég grein sem fjallar við vandamálið við illskuna, sjá: Ættfeður og spámenn - Hvers vegna var syndin leyfð? Þarna er hægt að lesa kafla úr bókinni Ættfeður og spámenn sem svarar þeirri spurningu mjög vel. Það er samt önnur hlið sem hún...

Að gera hið besta úr jólunum

Vonandi verður enginn út undan þessi jól, við sem samfélag eigum að eiga nóg til þess að allir ættu að geta haldið jól. Langar að deila stuttu myndbandi um jólin.

Jólin og hátíðir Guðs

Það er áhugavert að bera saman hátíðir Guðs og síðan jólin sem er töluvert erfiðara að segja að sé kristin hátíð. Eins og allir vita þá fæddist Kristur ekki þann 25. des en aftur á móti fæddust nokkrir heiðnir guðir þann dag svo frekar undarlegt af...

Líknarfélagið Alfa

Líknarfélagið Alfa hefur í mörg mörg ár hjálpað fjölskyldum til að halda gleðileg jól og aldrei hefur verið leitað meira til þess en þetta árið. Þannig að ef þú ert aflögufær þá getur þú hjálpað fátækum íslenskum fjölskyldum að halda jól með því að...

Frá guðleysi til kristni - Saga Richard Morgans

Frá guðleysingja til kristins, saga Richard Morgan og hvernig hann fór guðleysi til kristni. Ég persónulega hefði viljað sjá að staðreyndir spiluðu aðal hlutverkið í þessari breytingu en það voru aðalega tilfinningar sem létu Richard Morgan skipta um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband