Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Huggun í guðleysi

Fyrir venjulegt fólk þá eru það eðlileg viðbrögð að ákalla Guð eða þann sem öllu ræður þegar lífið liggur við. Mér þykir alltaf vænt um þannig sögur því maður vonar að sem flestir geri það og að Guð muni heyra þá bæn. Eða ef að illa fer að þá muni þetta...

Eru sögulegar ástæður fyrir því að trúa að Jesú reis upp frá dauðum?

Því miður vegna fáfræði um kristna trú þá sjá margir ekki mun á milli saga um Þór, Seif og fleiri guði og síðan vitnisburðar margra vitna um dauða og upprisu Jesú. Hérna útskýrir William Lane Craig sögulegar ástæður fyrir því að trúa að Jesú reis upp frá...

Að fasta, vinnur það gegn Alzheimer?

Af einhverjum ástæðum þá hjálpar það að fasta einu sinni í viku með Alzheimer samkvæmt nýrri rannsókn: Fasting Once A Week ‘Helps Beat Alzheimer's And Parkinson's' Eins og fréttin segir þá er margt þarna sem er enn vafi um og margir hafa efasemdir...

Sannleikurinn um drauga

Trú á drauga er ótrúlega algeng og því miður hafa kristnir ekki haft skýran boðskap varðandi drauga vegna þeirrar heiðnu hugmyndar sem læddist inn í kristni þegar Rómarveldi varð kristið. Þessi hugmynd er ódauðleiki sálarinnar svo út frá því þá trúa...

70 ára sem lítur út fyrir að vera 40 ára

Ég rakst á grein sem fjallaði um konu að nafni Annett Larkins sem borðar aðeins hráfæði og lítur út fyrir að vera í kringum fjörtíu ára en er sjötíu ára. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað á þessum lífsstíl fyrr en hún var orðið fimmtug þá er eins og að með...

95 ára gamall hjartaskurðlæknir

Ég sá fyrir nokkru kynningu á mynd sem fjallaði um Aðventista sem búa í Lóma Linda í Bandaríkjunum. Ég er ekki enn búinn að sjá alla myndina en eitt sem ég sá sem var mjög forvitnilegt en það var 95 ára gamall hjartaskurðlæknir að nafni Ellsworth Wareham...

Óskilyrðislaus ást er eyðileggjandi

Ég tel að hugmyndin um skilyrðislausa ást sé eyðileggjandi. Vildi að ég hefði eitthvað gáfulegt til að styðja þá skoðun en er eitthvað andlaus í dag. Hérna er samt örstutt myndband sem útskýrir hvað ég er að meina:

Hvað gerir konur aðlaðandi fyrir karlmenn?

Langar að benda skemmtilegt myndband sem reynir að svara þessari spurningu, þetta kemur frá þessum aðila hérna: Kristin hjónabands ráðgjöf Vill svo til að ég er alveg ósammála honum en hef samt gaman af að hlusta á hann. Held að hann hafi ruglað konum...

Lagið "Fortress of my Soul"

Núna eru sirka fjórir mánuðir síðan ég var að spila litla melódíu með einum fingri á píanó í Suðurhlíðaskóla. Loksins núna er lagið full mótað og æft. Ég fékk góðar vinkonur mínar til að flytja það, Sandra Mar Huldudóttir hjálpaði mér með píanó hlutann...

Kristin hjónabands ráðgjöf

Ég sá fyrir nokkru fyrirlestur sem fjallaði um samskipti kynjanna, aðalega samt hjónabönd. Þetta var allt út frá kristnum sjónarhóli og gildum en tel að þrátt fyrir það þá ætti fólk sem er ekki kristið að hafa gagn og gaman af þessu. Mér fannst þetta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband