Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Var Biblían skrifuð til að stjórna fólki?

Í dag eru stjórnvöld Bandaríkjanna og Bretlands að fá álit almennings í þá átt að almenningur mun styðja stríðs íhlutun. Sumir vilja meina að trúarbrögð voru fundin upp af stjórnvöldum til að stjórna almúganum. Það er án efa satt í mörgum tilfellum en...

Aðal trú Norður Kóreu "Irreligion" eða guðleysi

Samkvæmt Wikipedia þá er "Irreligion" trúin sem er í miklum meiri hluti í landinu, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Religion_in_North_Korea . Irreligion er andúð á trúarbrögðum eða fjarvera þeirra eða guðleysi, sjá:

Þróunarkenningin "rag of an hypothesis" samkvæmt Darwin sjálfum

Það er áhugavert að lesa hvað Darwin sagði sjálfur um sínar vangaveltur sem menn núna tala um sem góða vísindakenningu en Darwin sagði eftirfarandi: Charles Darwin - í bréfi til Asa Gray …I am quite conscious that my speculations run beyond the...

Hvað með Moskuna í Reykjavík?

Það er kannski bara heimskulegt af mér að reyna að halda að það sé heilbrigður þráður í þessu fólki þarna í borgarstjórn og þá sérstaklega Jón Gnarr en... á sama tíma og er verið að kvarta yfir því sem rússar gera sem er að banna áróður samkynhneigðra þá...

Af hverju er klám slæmt?

Íslenskt samfélag virðist vera nokkuð sammála um að klám sé af hinu vonda en af hverju? Íslenskt samfélag er ekki á því að kynlíf utan hjónabands sé slæmt svo hvernig fer klám að því að vera slæmt? Út frá hvaða grunni er það slæmt fyrir börn að sjá klám?...

William Lane Craig vs Lawrence Krauss

Í Ástralíu munu William Lane Craig og Lawrence Krauss rökræða um tilvist Guðs en uppselt er á atburðinn. Þetta segir okkur að þessi umræða er eitthvað sem fólk er forvitið um. En þetta er ekki fyrsta sinn sem þeir mætast, hérna er fyrri umræða sem er...

Týpískar rökræður milli þróunarsinna og sköpunarsinna

Almennt, þegar kemur að rökræðum milli sköpunarsinna og þróunarsinna þá líta þær svona út. Ég sé ekki svona lengur á mínu bloggi en út í hinum stóra heimi finnst mér þetta ótrúlega algengt; jafnvel meðal fullorðna manna og jafnvel háskóla kennarar. Það...

Þora baráttumenn samkynhneigðar að gagnrýna Íslam?

Vinstraliðið er duglegt að rakka Ísrael niður og óska þeim tortímingar en í Ísrael er almennt umburðarlindi gagnvart samkynhneigð á meðan á flestum stöðum í kringum Ísrael, í heimi múslima þá eru samkynhneigðir réttdræpir. Flest samtök sem eru að berjast...

Trúin sjálf er vandamálið

Það er sorglegt hvað hinn venjulegi íslendingur er orðinn fjarlægur þær kristnu rætur sem okkar samfélag hefur. Hann oftar en ekki sér enga tengingu milli þess samfélags sem við lifum í og hinnar kristnu trúar. Þegar kemur að Íslam þá er auðvitað sumir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband