Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hverju trúir þú í raun og veru?

Ég rakst á skemmtilega tilvitnun frá C.S.Lewis sem mér finnst vera virkilega góð en hún hljómar svona: C.S.Lewis You never know how much you really believe anything until its truth or falsehood becomes a matter of life and death to you Guðleysingar trúa...

Stríðið gegn mannkyninu

Það er hugmyndafræðilegt stríð gegn mannkyninu sjálfu þar sem takmark óvinarins er að láta fólk sjá mannkynið sem aðeins eitt af dýrum jarðarinnar en ekki sem börn Guðs, gerð í Hans ímynd. Hérna er kynning á væntanlegri mynd sem fjallar um þetta...

Sannleikurinn um helvíti

Hérna er myndband sem fer yfir hve glórulaus og ill hugmyndin um eilífar kvalir í helvíti er.

Það sem við gerum hefur áhrif á aðra

Hérna er Freelee að... dæma alla þá sem henni finnst vera að eyðileggja plánetuna og valda dýrum og mönnum þjáningum sem þeir hafa engan rétt á. Skemmtilega ókurteins en af og til þá þarf að tala hreint út þótt að þú særir tilfinningar...

Sjónarspil á himninum framundan

Mig langar að benda á myndband sem fjallar um atburði sem munu gerast á himninum næstu ár. Það sem er sérstaklega merkilegt er að þessir merkilegu atburðir eru að lenda á sérstökum dögum á dagatali Biblíunnar, það sem Guð gaf Móses á Sínaí fjalli. Þessir...

Myndband af gírunum sem fundust í náttúrunni

Forvitnilegt myndband um gírana sem fundust í einni tegund af skordýri. Það væri fyndið að lesa útskýringu frá þróunarsinnum af því hvernig þetta fór að því að þróast. Hvað gerði t.d. fyrsta tönnin á tannhjólinu? Síðan þá virðist fólk ekki gera sér grein...

Geta góðverk strokað út vond verk?

Margir sem standa frammi fyrir þeirri staðreynd að þeir gerðu eitthvað sem þeir áttu ekki að gera þá grípa þeir til þeirrar hugmyndar að fara að bæta upp fyrir skaðann. Sumt er eitthvað sem hægt er að bæta upp fyrir, ef þú hefur stolið af einhverjum þá...

Bréf frá guðleysingja sem var í sjálfsmorðs hugleiðingum

Fyrir nokkrum dögum rakst ég á grein þar sem birtist bréf frá guðleysingja sem glímdi við sjálfsmorðs hugsanir. Mjög forvitnilegt að sjá hvernig hans heimsmynd hafði áhrif á hans andlega líf og vellíðan. Hérna fyrir neðan er bréfið....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband