Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
20.1.2014 | 12:38
The book thief
Um helgina sá ég myndina " The book thief " sem mér finnst vera algjör gull moli. Hún nær að vera draumkennd á köflum en síðan kemur kaldur raunveruleikinn yfir mann og nær alveg tökum á manni. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni í Þýskalandi og...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2014 | 18:34
Spádómurinn um dauða Ariel Sharon
Langar að benda á dáldið sem mér finnst áhugavert en veit ekki hvað ég á að halda um það. Það sem ég vil benda á er að fyrir þó nokkrum árum þá dó mjög virtur rabbí í Ísrael að nafni Yitzhak Kaduri. Áður en hann dó þá sagði hann að hann hefði fengið sýn...
8.1.2014 | 13:43
Sagan af miskunsama Samverjanum
Mjög oft þá þekkir fólk eitthvað frá Biblíunni en aðeins eitthvað yfirborðskennt, óljóst frá þriðja eða fjórða aðila. Samverjar voru af ætt Ísrael en sögulega séð höfðu þeir lent á kannt við gyðinga og það var litið niður á þá. Þeir tilheyrðu ekki Ísrael...
2.1.2014 | 17:21
Kemur það á óvart að ungu fólki finnst lífið tilgangslaust þegar þeim er kennt það í skólanum?
Þegar Þróunarkenningin er kennd sem vísindalegur sannleikur í skólum landsins þá er verið að kenna þessu unga fólki að lífið sé tilgangslaust. Ástæðan er sú að ef að Þróunarkenningin er rétt þá þýðir það að það var baráttan að lifa af og tilviljanir sem...
19.12.2013 | 14:02
Haturs áróður Önnu
Að saka ákveðinn hóp um hatur og segja að meðlimir þessa hóps séu fullir af hatri og það sé aðeins tíma spurnsmál hvenær meðlimir hópsins grípa til ofbeldis, þetta er í mínum huga haturs áróður. Ég hef marg oft gagnrýnt Íslam en ég hef aldrei sakað...
10.12.2013 | 12:35
Verða sjaría lög tekin upp á Íslandi?
Þar sem múslímar ná að vera í meirihluta þá virðist ekki vera langt í að sá hópur heimti að sjaría lögin verði lög landsins. Mér finnst í umræðunni um Mosku í Reykjavík mjög margir loka augunum fyrir þessu sem er raunveruleikinn sem blasir við í öðrum...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (125)
4.12.2013 | 11:31
Á hvaða forsendum er dýraníð rangt?
Guðleysingjar náttúrulega sitja uppi með að það er ekkert raunverulega rétt eða rangt út frá þeirra heimsmynd svo þannig er það nú afgreitt. En hvað með t.d. kristna? Það er ekkert í Nýja Testamentinu um að þetta sé rangt, eini staðurinn sem þetta er...
21.11.2013 | 14:30
Kannski hjálpar þetta?
Ég er á því að flesta af okkar vandamálum leysast ef við borðum holt og hreyfum okkur, en í mínum augum, að borða holt er að borða aðalega ávexti og grænmeti. Hérna er samt eitthvað sem gæti létt lund einhverra :)
17.11.2013 | 21:55
Magnað hvernig ein Aðvent kirkja slapp ósködduð frá fellibylinum
Það er eins og Guð hafi verndað þessa kirkju til þessa að geta þjónað í hörmungunum og kannski líka áminning að Guð verndar þig ekki nema þú biðjir um verndun. Enn frekar að þegar kemur að hinu eilífa lífi, þá veitir Guð aðeins þeim eilíft líf sem biðja...
Trúmál og siðferði | Breytt 18.11.2013 kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
13.11.2013 | 11:34
Eru þeir sem eru á móti dauðarefsingum, fylgjandi fóstureyðingum?
Þetta er bara spurning, ég veit ekki svarið. Ég þekki fólk sem er einmitt hlynnt fóstureyðingum en síðan á móti dauðarefsingum og... mér finnst það dáldið klikkað. Vera á þeirri skoðun að barn sem hefur ekki gert neitt rangt, að vilja drepa það en síðan...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar