Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
12.3.2014 | 11:48
Það sem Cosmos fer rangt með
Það eru þó nokkrir sem hafa horft á þættina Cosmos og ekki verið sáttir. Hérna eru nokkur dæmi: Hank Campbell: Cosmos wrong on science history, specifically Giordano Bruno Cosmos with Neil deGrasse Tyson: Same Old Product, Bright New Packaging Here's the...
5.3.2014 | 09:49
Alvöru tilraun að betra samfélagi
Þrátt fyrir að Zeitgeist Addendum kemur frá fólki sem er engan veginn kristið þá er samt mjög gaman af því að velta fyrir sér þeirra hugmyndum um hvað er að okkar samfélagi og hvað við getum gert til að bæta það. Við höfum tæknina til að búa til samfélög...
5.3.2014 | 09:40
Dýraprótein veldur krabbameini sama hvað þú ert gamall
Þetta er ekki fyrsta rannsóknin sem leiðir þetta í ljós, margir eru búnir að rannsaka þetta og hafa komist að sömu niðurstöðu.
20.2.2014 | 10:43
Eðli bænarinnar
Það er algengur misskilningur meðal kristinna um bænina. Sérstaklega tilgang hennar og mátt. Sumir nálgast bænina eins og innkaupalista þar sem Guð er beðinn um að gera alls konar hluti eins og Hann sé sendisveinn eða verkamaður viðkomandi einstaklings....
6.2.2014 | 16:12
Hvað með hvíldardaginn?
Fyrir aðventista þá er það eilíft vandamál að geta ekki þegið vinnu vegna þess að hún krefst þess að maður vinni á hvíldardögum. Þrátt fyrir það er ég sammála Robert að mér finnst ég ekki geta beðið ríkið um að styrkja mig þegar mín eigin trú er að...
30.1.2014 | 14:10
Hvort hafa betra siðferði, guðleysingjar eða kristnir?
Það er gaman að svona greinum þar sem fólk er að reyna að vera betri manneskjur. Það sem margir vanrækja samt í svona er á hvaða grunni þeir eru að byggja á. Ef við erum aðeins dýr sem voru búin til af tilviljanakenndum stökkbreytingum og síðan...
Trúmál og siðferði | Breytt 4.2.2014 kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
26.1.2014 | 16:28
Af hverju eru samkynhneigðir ofsóttir í löndum guðleysingja?
Í Rússlandi þá var samkynhneigð glæpsamleg og á tímum nasista í Þýskalandi þá var samkynhneigð glæpsamleg. Ef að samfélagið ákvarðar hvað sé rétt og hvað sé rangt, yfir hverju er þá fólk sem trúir ekki á Guð að kvarta yfir? Hafa þessi lönd ekki rétt til...
25.1.2014 | 08:56
Siðferðis spurningar Óla Jóns
Í umræðunni sem skapaðist við greinina Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt? þá kom bloggarinn Óli Jón með nokkrar spurningar sem mér finnst vera þess virði að svara. Vildi líka ekki leiða hina umræðuna út í eitthvað allt annað svo hérna eru...
23.1.2014 | 09:56
Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt?
Þegar kom að réttarhöldunum á nasistum eftir seinni heimstyrjöldina þá sögðu margir hermenn að þeir voru aðeins að hlýða skipunum. Þessum rökum var hafnað vegna þess að þeir áttu að vita að það sem þeir voru að gera var rangt, að það var æðra vald en...
21.1.2014 | 16:39
Hvað er raunverulegt frelsi?
Jafnvel þeir sem hafa ógrynni af peningum eru samt oft ekki í raun og veru frjálsir því að þeir eru í fjötrum einhverra fíkna. Akkúrat þetta tilfelli er ekki alvarlegt, ég trúi ekki öðru en að Bieber geti losnað við þennan ávana. En að spurningunni, hvað...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar