Færsluflokkur: Bloggar

Hinir seku en frjálsu

Ég skil mæta vel reiðina í þessu máli en mér finnst miklu stærri spurning vera að ræða hérna sem er, hvenær ertu saklaus og hvenær ertu sekur. Þegar fólk hlýtur dóm og afplánar sína refsingu, á að halda áfram að refsa því eftir að það kemur aftur út í...

Ástæður fyrir því að Trump mun sigra Hillary

Ég rakst á skemmtilega greiningu á Hillary og Trump og af hverju Trump er mun líklegri til að sigra Hillary. Ég held að margir eru að greina Trump vitlaust, þeir halda að hann sé svona eða hinsvegin byggt á einhverjum glefsum sem þeir hafa rekist á í...

Dæmi um skemmtilega guðþjónustu?

Fyrir mitt leiti þá naut ég þessarar guðþjónustu, hvað segið þið?

Er kannski skortur á sólarljósi örsökin?

Ég las áhugaverða grein um húðkrabbamein þar sem færð eru rök fyrir því að skortur á því að komast í snertingu við sólarljós geti verið orsök aukningu húðkrabbameins. Hérna er greinin:

Þá hlustar maður ekki aftur á Ann Coulter

Af og til í gegnum tíðina þá hef ég lesið eitthvað sem Ann Coulter hefur skrifað eða séð spjallþætti þar sem hún er. Ég hef aldrei haft sterka skoðun á henni og stundum ágætlega sammála því sem hún segir eða fundist það smá áhugavert. Eftir að lesa...

Skemmtilegar rökræður

(Margmiðlunarefni)

Hvernig væri að fækka mávum almennilega?

Ég er mikill dýravinur, hef alveg svakalega gaman af alls konar dýrum. Eitt af því skemmtilegra við það að prófa að búa í Englandi er að sjá fleiri dýr út um allt. Sérstaklega gaman af íkornunum sem koma í garðinn til mín til að sníkja hnetur... sumir...

Var nauðsynlegt fyrir Angelinu Jolie að fara í brjóstnám?

Það er sannarlega svakalegt það sem Angelina Jolie gerði; ég ber virðingu fyrir hennar hugrekki. Ég set aftur á móti stórt spurningamerki við hvort það var nauðsynlegt eða jafnvel skynsamlegt að láta fjarlægja bæði brjóstin til að forðast krabbamein. Mig...

Mega kristnir hafa samband við miðla?

Í fyrstu Samúelsbók, 28. kafla er saga af Sál konungi þar sem hann fer til miðils. Vegna þess að Sál hafði óhlýðnast Guði þá hafði spámaðurinn Samúel sagði við Sál að Guð hefði ákveðið að gefa öðrum manni konungstignina. Mörgum árum seinna þá stendur Sál...

Var Jesús ófyrirleitinn?

Á Vantru.is er nýleg grein með titilinn Hinn ófyrirleitni Jesús . Mig langar að gera heiðarlega tilraun til að svara þessari grein hérna. Vantrú - Hinn ófyrirleitni Jesús Guð mun eyða borgum þeirra sem heyra ekki fagnaðarerindið Þetta er einfaldlega...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband