Færsluflokkur: Bloggar

Duane T. Gish deyr

Eins og Darwin eða Þróunarkenningin hafði Thomas Huxley sem sinn "bulldog" sem barðist fyrir kenningunni þá hafa sköpunarsinnar haft Duane T. Gish sem sinn bolabít. Með doktors gráðu í lífefnafræði frá UC Berkley þá byrjaði hann að rökræða sköpun þróun í...

Kamel dýr finnst á Norðurpólnum

Steingervingar af stóri tegund af kameldýri fannst norðan verðu í Kanada. Þessi steingervingur hafði líka mjúkar líkamsleifar. Hvað var dýrategund sem er þekkt sem dýr sem lifir í eyðimörkinni var að gera þarna? Fréttin af þessu frá BBC ( Giant camel...

Kann forvitni ekki að gera við sjálfan sig?

Ímyndið ykkur ef hægt væri að senda jeppa eins og Curiosity nema hann gæti búið til önnur eintök af sjálfum sér með efninu sem finnst á plánetunni og síðan gert við sjálfan sig þegar koma upp bilanir. Þetta væri draumur sérhvers verkfræðings en slíkt...

There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life

Árið 2009 þá voru guðleysingjar með auglýsingaherferð þar sem strætóar voru með stór skylti sem á stóð "There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life". Mér varð hugsað til þessa þegar ég las þessa frétt af því að í svona aðstæðum, að...

Þeir sem framkvæma fóstureyðingar

...

Vitræn hönnun þróunarsinna

Það er alltaf gaman af svona fréttum. Þegar vísindamenn beita sér og ná frábærum árangri. Kaldhæðnin sem ég sé við svona er að oft eru þarna þróunarsinnar að nota vitræna hönnun til að ná árangri í vísindum en síðan snúa þeir sér við og láta sem svo að...

Heilaþvottur og lygar þegar kemur að þróunarkenningunni

Gott að foreldrar í Hong Kong vilja ekki að þeirra börn læri einhverjar lygar. Það þarf aftur á móti ekki að vera lygar til að um sé að ræða heilaþvott, þarft aðeins einhliða fræðslu áróður þar sem upplýsingarnar eru valdar til að styðja ákveðna...

Staðreyndir sem styðja að sagan af Nóa hafi raunverulega gerst

Ein saga þessa heims segir að líf hafi kviknað af sjálfu sér og síðan út frá þessari einu lífveru hafi allt á þessari jörð orðið til með tilviljanakenndum stökkbreytingum á DNA og náttúruvali. Síðan yfir miljónir ára hafi lífverur verið að þróast og yfir...

Sjónarhorn sköpunar á Guðseindinni

Langar að benda á grein sem fjallar um þessar rannsóknir og leitina að Guðseindinni út frá sköpun, sjá: Has the ‘God particle’ been found? Það sem er merkilegt er að margir telja að því meira sem við vitum um hvernig þessir hlutir virka,...

Svar mitt til AiG varðandi þeirra grein um helvíti

Hérna er greinin sem ég er að svara, sjá: http://www.answersingenesis.org/articles/am/v7/n3/eternal-torment Ég svaraði þeim á ensku og vonandi veldur það engum vandamálum. Ef að raunverulegur áhugi er fyrir hendi þá gæti ég þýtt þetta yfir á íslensku....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband