31.12.2017 | 18:00
Er þetta heiðarlegur fréttaflutningur?
Alltaf þegar menn segja sögur þá skiptir máli hvað er valið að segja frá og hvað er valið að sleppa. Einnig skiptir máli hvernig er sagt frá en tóninn og orða valið getur einnig gefið til kynna eitthvað sem er ekki satt. Fyrir mitt leiti er þessi grein gott dæmi um þessi tvö atriði.
Hið góða sem Trump gerði
Í fyrsta lagi, þegar fjallað er um starf einhvers, er þá heiðarlegt að sleppa því sem viðkomandi hefur áorkað? Ég held að flestir séu sammála því að ef að farið væri yfir hvað þeir gerðu á árinu og alveg skautað fram hjá því góða að það gæfi kolranga mynd af þeirra starfi. Svo gerði Trump eitthvað jákvætt á sínu fyrsta ári sem forseti? Skoðun nokkur atriði:
- ISIS ræður ekki lengur yfir borgum og landsvæði. Það var stórt atriði hjá ISIS til að fá fólk til liðs við sig var að þeir réðu yfir stóru landsvæði svo að taka það frá þeim er stórt áfall fyrir þá svo að mörgu leiti má segja að ISIS sé sigrað, sjá: WINNING: ISIS Is Over
- Með breyttum reglum og áherslum hefur minnkað að fólk komi ólöglega til Bandaríkjanna, sjá: How Trump turned tide of illegal immigration in first year: Border crossing hits 45-year low
- Hlutabréfamarkaðir ganga mjög vel sem sýnir að efnahagurinn er að eflast; Dow Jones vísitalan slegið met eftir met.
- Atvinnuleysi lækkað vegna færri reglna og aðgerða sem hafa jákvæð áhrif á fyrirtækjarekstur, sjá: YEAR ONE: The Complete Good Trump/Bad Trump List
Hérna er fín samantekt á hið góða og því slæma sem Trump gerði á árinu, sjá: YEAR ONE: The Complete Good Trump/Bad Trump List
Fyrir þá sem eru á móti fóstureyðingum þá voru þeir mjög ánægðir með að Trump dró úr fjármögnun þeim ógeðfeldu samtökum "Planned parenthood". Fyrir þá sem kaupa ekki að menn séu að valda hlýnun jarðar þá voru þeir mjög ánægðir með að Trump dró Bandaríkin úr Parísar sáttmálanum; margir hafa líka bent á að þetta samkomulag hefði hvort sem er ekki áórkað neinu sem kæmi að gagni.
Jerúsalem viðurkennd sem höfuðborg Ísrael
Síðustu þrír forsetar lofuðu að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels en Trump loksins uppfyllti það loforð. Ef fólk hatar ekki Ísrael þá var þetta ósköp eðlileget því að Ísrael er í huga þeirra sem búa í Ísrael höfuðborgin, hvað sem utan að komandi aðilum finnst um það.
Rannsókn á afskiptum Rússa af kosningunum
Mbl fjallaði mikið um rannsóknina um hvort Trump hafði unnið með Rússum á móti Hillary en benti ekki á að það hefur ekkert komið úr þessum rannsóknum; ekki nema nokkrar fals fréttir eins og að Mike Flynn ætlaði að vitna á móti Trump. Stóru fjölmiðlarnir voru duglegir að segja frá þeirri frétt, ásamt því hreinlega að fagna eins og gerðist á þættinum "The View", sjá: Joy Behar Forced To Apologize About Spreading Fake Trump News
Hérna er mjög góð samantekt á þessari rannsókn, margt sem hinn venjulegi íslendingur hefur aldrei heyrt, sjá: Ben Shapiro Breaks Down Russia Probe
Fals fréttir
Það er kaldhæðnislegt að heyra sumar fréttastofur tala um að Trump er alltaf að ljúga. Hérna eru þó nokkur dæmi um vísvitandi óheiðarleika hjá stóru fréttamiðlunum.
Trump kann ekki að gefa fiskum: What Trump koi fish controversy? Watch what really happened
Trump dónalegur við lítinn strák: JK Rowling falsely accuses Donald Trump of not shaking hand of disabled child
Trump bannar ríkisstofnunum að nota ákveðin orð, algjört bull, sjá: There Are NO BANNED WORDS at the CDC
Stuttur listi af fals fréttum um Trump, sjá: DEBUNKED: Top 5 Trump/Russia Fake-News Stories! | Louder With Crowder
Smá samantekt á nokkrum af grófari fals fréttum á CNN, sjá: CNN FAKE NEWS COMPILATION pt 1
Það er af svo mörgu af taka og mér finnst eins og ég er gleyma svo miklu en þetta verður að duga í bili. Vonandi fer almenningur að vera meira á varðbergi gagnvart fjölmiðlum og ekki gefa þeim leyfi til að ljúga heldur refsa þeim þegar þeir velja að vera óheiðarlegir. Aðeins þannig er hægt að taka burt þann lyga vef sem mér finnst við lifa núna í.
Viðburðaríkt fyrsta ár Trumps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.12.2017 | 10:08
Allur heimurinn á móti Trump?
Vonandi áttar fólk sig á heilaþvottinum sem er í gangi hérna. Það ætti að lyggja í augum uppi að sumir styðja þessa ákvörðun á meðan aðrir eru á móti henni. Hve margir telja sig hafa sjálfstæða skoðun en átta sig ekki á því að svona fyrirsagnir eru búnar að móta hvernig þeir sjá heiminn í mörg mörg ár. Eina ástæðan fyrir því að heimurinn veit um Jerúsalem er vegna þess að augum gyðinga er hún þeirra höfuðborg og þeir hafa gert það í meira en þrjú þúsund ár; annars væri öllum sama um Jerúsalem. Hérna er að minnsta önnur sýn á þetta mál en fólk mun heyra í hinum almennu fréttamiðlum, sjónarmið gyðings á þetta mál.
https://www.youtube.com/watch?v=jsGK1I90x-c
Heimurinn fordæmir Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.10.2017 | 12:10
Gallinn við samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Það ætti að vera öllum ljóst að sá flokkur sem fer í samstarf við Sjálfsstæðisflokkinn er að leika hættulegan leik. Það eru ótal dæmi þar sem flokkar fara í samstarf við Sjálfsstæðisflokkinn að þá næstu kosningar þá hefur fylgi þess flokks hrunið en fylgi Sjálfsstæðisflokksins helst alltaf nokkuð hið sama.
Ég upplifi mig sem frekar mikið til hægri í þeim skilningi að ég vil að ríkið skipti sér sem minnst af fólki og fyrirtækjum. Þar er eins og ég á samleið með Sjálfsstæðisflokknum hérna en þegar kemur að framkvæmd þá hegðar Sjálfsstæðisflokkurinn oft eins og versti kommúnista flokkur eins og að selja eignir ríkisins til einkavina á spottprís. Eða þeirra vörn á kvótakerfinu sem er bara eins og lénskerfi miðalda. Ríku fólki gefin fiskurinn í sjónum svo myndast ættir sem eiga fiskinn í sjónum og svo fær það verkamenn til að vinna við að ná í fiskinn.
Það verður forvitnilegt að sjá hvers konar stjórn við fáum í þetta skiptið og hvaða flokkur er til að deyja hægum dauðdaga með því að fara í rúmið með Sjálfsstæðisflokknum.
Ekki klár með meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.10.2017 | 09:38
Kári að sleikja upp fjölmiðla
12.10.2017 | 11:12
Það vill enginn vera feministi lengur
30.9.2017 | 14:45
Wikileaks: Facebook vann með Clinton
25.9.2017 | 12:20
Heilaþvottur fjölmiðla
14.9.2017 | 13:56
Hverju trúðu frumherjar Aðvent kirkjunnar um þrenninguna?
Trúmál og siðferði | Breytt 25.9.2017 kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.9.2017 | 12:25
Að tala svo að fólk skilji
12.9.2017 | 17:37
Er kenningin um þrenninguna biblíuleg?
12.9.2017 | 17:37
Skiptir Biblían þjóðkirkjuna einhverju máli?
4.9.2017 | 13:40
Skítlegt eðli
1.9.2017 | 10:54
Eru lögreglumenn rasistar?
31.8.2017 | 18:49
Ákvörðun annara kostar þig ekki lífið
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2017 | 15:12
Eru þá flestir hvítir rasistar?
19.7.2017 | 16:21
Hinir seku en frjálsu
22.4.2017 | 12:13
Hverjir eru raunverulega lýðskrumar?
23.10.2016 | 12:37
Þetta er ekki að standa á sínu
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2016 | 12:45
Ný mynd um Michael Behe
3.10.2016 | 11:09
Þegar almenningur er einfaldur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar