16.2.2018 | 15:13
Hættulega góða fólkið
Eitt af því sem mér finnst áberandi í umræðunni þessi misseri er fólk sem meinar vel en ef það fengi að ráða þá væri það stórhættulegt. Þetta er hið svo kallaða góða fólk. Það meinar vel en virðist ekkert hugsa til enda hvaða afleiðingar það sem það vill myndi hafa. Tökum t.d. umræðuna um byssueign í Bandaríkjunum. Í fyrsta lagi er lög sem hefta byssueign en stóra vandamálið er að það hefur misfarist oft að framfylgja þeim. Í öðru lagi, hvaða valmöguleikar eru í stöðunni? Segjum sem svo að ríkið einfaldlega bannaði byssur, hvað myndi þá gerast? Er ekki lang líklegast að þá afhenti löghlýðnir borgarar byssurnar sínar en glæpamann og fólk sem dreymir um að fremja fjöldamorð héldi fast í sínar byssur. Væri það betri staða?
Það sem fólk gleymir líka er að það er ekki aðeins svona atburðir eins og skotárás í skólum sem skiptir máli heldur einni morðtíðni og þar standa Bandaríkin sig ekki svo illa. Ef eitthvað er þá eru það ríkin í Bandaríkjunum sem hafa hörðustu reglur um byssur sem glíma við mestu vandamálin.
Svo ég skil vel góða fólkið, það heldur að það hafi lausn á vandamálinu og það meinar vel en það er ekki að hugsa dæmið til enda. Það versta við þetta er þessi uppsetning, við erum góð af því að við höfum þessa skoðun, þið eruð vond og elskið byssur meira en börn af því að þið hafið aðra skoðun. Virkilega viðbjóðslegur málflutningur þó maður auðvitað fyrirgefur þeim sem eru að syrgja að tala svona. Margir sjá miklu frekar að það sem væri miklu líklegra til að bjarga fólki frá svona skotárás er að fólk sem starfar við skólana sé vopnað svo það geti varið sig ef svona kemur upp á. Sem betur er fólk sem hefur þannig skoðanir ekki jafn klikkað og góða fólkið og reynir að láta sem svo að af því að það hefur þessa skoðun, þá er það kærleiksríkt og þyki vænt um börn og þeim sem eru þeim ósammála hata börn.
Að minnsta kosti, það þarf minni geðshræringu og meira vit í þessa umræðu.
![]() |
Elska þeir byssur meira en börn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2018 | 13:01
Er það nú orðið jákvætt að starfa í klámiðnaðinum?
Svona fréttir eru settar þannig fram eins og það sé jákvætt að vinna í klámiðnaðinum. Stjarna er eitt, klámstjarna er engan veginn hið sama. Væri fjallað um unga stúlku á sama hátt ef að hún væri í klámiðnaðinum?
![]() |
Íslenska klámstjarnan komin á fast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2018 | 11:31
Er þetta eðlilegt?
Fyrir nokkru á var frétt á visir.is þar sem var talað við ungan mann sem starfaði sem samkynhneigður klámleikari eins og það væri eðlilegt og gott. Hefðu þeir gert hið sama ef að ung stúlka væri að vinna sem klámleikona? Ég spyr og sannarlega veit ekki svarið, sérstaklega í ljósi þessarar fréttar hérna þar sem kynlíf þriggja aðila er látið eins og það sé eðlilegt.
Hvað er að gerast í heiminum í dag og á Íslandi?
![]() |
5 góðar stellingar fyrir trekant |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2018 | 13:18
Að allir vinna jafn lengi er stórfurðulegt
22.1.2018 | 10:40
Kona með typpi?
18.1.2018 | 15:47
Hvað sagði Trump um Svíðþjóð?
11.1.2018 | 13:50
Er vandamálið ójöfnuður?
9.1.2018 | 14:47
Er lögreglu ofbeldi vandamál fyrir svarta í Bandaríkjunum?
7.1.2018 | 12:48
Ekki alveg samkvæmt spám loftslagshlýnunar
2.1.2018 | 18:20
Vandamálið við sömu laun fyrir sömu vinnu
31.12.2017 | 18:00
Er þetta heiðarlegur fréttaflutningur?
7.12.2017 | 10:08
Allur heimurinn á móti Trump?
30.10.2017 | 12:10
Gallinn við samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
23.10.2017 | 09:38
Kári að sleikja upp fjölmiðla
12.10.2017 | 11:12
Það vill enginn vera feministi lengur
30.9.2017 | 14:45
Wikileaks: Facebook vann með Clinton
25.9.2017 | 12:20
Heilaþvottur fjölmiðla
14.9.2017 | 13:56
Hverju trúðu frumherjar Aðvent kirkjunnar um þrenninguna?
Trúmál og siðferði | Breytt 25.9.2017 kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.9.2017 | 12:25
Að tala svo að fólk skilji
12.9.2017 | 17:37
Er kenningin um þrenninguna biblíuleg?
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803341
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar