12.9.2017 | 17:37
Skiptir Biblían þjóðkirkjuna einhverju máli?
Ég hef alltaf átt virkilega erfitt með að skilja kristna sem síðan fara ekki eftir Biblíunni. Ekki misskilja, ég skil mæta vel þá sem lesa siðferðis boðskap Biblíunnar eins og elska óvini ykkar, ekki horfa á konu í girndarhug og vilja fylgja boðskapnum en það reynist hægara sagt en gert. Nei, ég er að tala um hluti sem við getum leikandi gert eða trúaratriði sem Biblían fjallar um en kristnir síðan velja að trúa öðru vísi. Hver getur fylgt einhverjum og kallað hann meistara ef hann síðan telur að meistari sinn er eftir á, er ekki að fylgjast með tíðarandanum, er afturhaldsseggur og þröngsýnn?
Fyrir flesta þá er að velja að vera kristinn og lifa kristnu lífi ekki eitthvað sem manni dettur til hugar því að það er ekkert heillandi við það, eina góða ástæðan sem kemur til greina er að það sem Biblían kennir sé satt og þess vegna velur maður líf sem maður trúir að sé Guði þóknanlegt. Hinn kristni velur ákveðið líf vegna þess að hann hefur valið samfélag við Jesú og hver sem gengur með Jesú á erfitt með að hegða sér öðru vísi en Kristur boðaði. Það er óhugsandi að velja að halda fram hjá og sjá fyrir sér Krist ganga með manni og taka þátt í einhverju sem Kristur fordæmdi.
Fyrir suma þá er hið kristna líf einfaldlega það sem þeim þóknast; það þýðir feitur launaseðill um hver mánaðarmót og auðvelt og jafnvel skemmtileg vinna. Það er svo sannarlega það sem ég hugsa þegar ég las þessa frétt.
![]() |
Framlög til trúmála hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2017 | 13:40
Skítlegt eðli
Að leyfa fólk að finna fyrir öryggi og von um líf og síðan senda það aftur í lífshættulegt ástand er það sem ég kalla skítlegt eðli. Ísland er ríkt land, við eigum að geta hjálpað að einhverju marki ásamt því að sjá til þess að fólk sé ekki heimilislaust á okkar fallega landi.
![]() |
Ekki búin að gefast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2017 | 10:54
Eru lögreglumenn rasistar?
Stundum þegar fólk bendir á niðurstöður rannsókna þá er viðkomandi flokkaður sem rasisti. Þar sem ég vil ekki vera flokkaður sem rasisti þá bara óvart er hérna myndband fyrir neðan sem fjallar um þetta mál.
![]() |
Við drepum bara svart fólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2017 | 18:49
Ákvörðun annara kostar þig ekki lífið
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2017 | 15:12
Eru þá flestir hvítir rasistar?
19.7.2017 | 16:21
Hinir seku en frjálsu
22.4.2017 | 12:13
Hverjir eru raunverulega lýðskrumar?
23.10.2016 | 12:37
Þetta er ekki að standa á sínu
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2016 | 12:45
Ný mynd um Michael Behe
3.10.2016 | 11:09
Þegar almenningur er einfaldur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2016 | 15:38
Hugmyndir Siðmenntar um dauðann
17.8.2016 | 09:35
Undarleg fréttamennska af forseta slagnum í Bandaríkjunum
16.8.2016 | 10:36
Kristin tónlist
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2016 | 09:22
Saga Ryland
28.7.2016 | 09:15
Hvað með árás á trúfrelsi í Rússlandi?
27.7.2016 | 16:27
Er það ekki trú ISIS sem rekur þá áfram?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2016 | 09:16
Viðhorf þeirra sem glatast
12.6.2016 | 21:47
Samkynhneigður maður fjallar um íslam
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar