24.9.2014 | 10:01
Illska í Biblíunni?
Í spjalli við Aztec þá kom upp sú fullyrðing að Biblían er full af hræðilegum hlutum, svona orðrar Aztec þetta:
Aztec
Ég hef nú farið á netið og leitað að þessum köflum í Gamla testamentinu. Og tilvitnanirnar í athugasemdum mínum voru réttar. Saklaust fólk er drepið unnvörpum, hreinum meyjum nauðgað, hús rústuð eða brennd til ösku, litlum börnum stútað af þjónum Guðs, ýmist í hans nafni, skv. eiði til hans eða eftir skipun frá honum. Gamla testamentið er sannarlega einn blóðugasti glæpareyfari allra tíma!
Svo, áður en ég glími við sérhvert atriði þá vil ég útskýra þær forsendu sem ég gef mér.
Þar sem Guð er almáttugur þá sér Hann stóru myndina. Hann veit hvað er rétt að gera í hvaða stöðu, Hann þekkir hjörtu þeirra sem Hann er að glíma við. Þar sem Hans takmark er að sem flestir glatist ekki heldur öðlist eilíft líf þá getur margt virkað skrítið í augum þeirra sem líta á þessi örfá ár sem við höfum hérna vera aðal atriðið. Á meðan í augum Guðs þá munar voðalega litlu hvort einhver lifir tíu árum styttra eða lengra í lífi sem er engan veginn gott í Hans augum. Þegar einhver deyr á þessari jörð þá er það aðeins stuttur svefn þangað til allir verða reistir upp til eilífs lífs eða dóms.
Guð refsar Davíð og þjóðinni fyrir það sem þeirra leiðtogi gerði. Ég einfaldlega treysti að það sem Guð gerði leiddi til góðs og þeir sem dóu munu mjög líklega öðlast eilíft líf:
2. Pétursbréf 3:9
The Lord is not slow in keeping his promise, as some understand slowness. Instead he is patient with you, not wanting anyone to perish, but everyone to come to repentance.Aztec
https://www.biblegateway.com/passage/?search=Deuteronomy%203
https://www.biblegateway.com/passage/?search=Joshua%206
Ég sé lítið að því að Guð refsi þjóðum sem eru sekar um mikla illsku. Sumir líklegast eru ekki sáttir við að konur og börn eru þar á meðal en í fyrsta lagi eru konurnar mjög líklega með sama hugarfarið sem Guð var að ráðast gegn og ég veit ekki hvort það væri eitthvað góðverk að dæma þessi börn til lífs þar sem þau hefðu engan til að hugsa um þau og þeirra líf myndi líklegast snúast um að hefna foreldra sinna.
Biblían segir oft frá voðaverkum fólks, segir frá því t.d. þegar Davíð hélt fram hjá og síðan drap til að fela glæpinn. Það er ekki hið sama og að segja að slíkt sé góð hegðun
Hérna er um að ræða stríð milli þeirra sem fylgja Baal og þeirra sem fylgja Jehóva. Þeir sem fylgdu Baal voru búnir að drepa presta Jehóva og að halda því áfram var þeirra vilji og ég sé ekkert að því að fara í stríð gagnvart þeim sem eru að reyna að útrýma þér.
Það eru mjög góðar ástæður til að álykta að Jefta brenndi ekki dóttur sína á báli. Í fyrsta lagi þá er Biblían alveg skýr að það er Guði viðurstyggð að fórna fólki ( 3. Mósebók 18:21; 20:2-5; 5. Mósebók 12:31; 18:10 )
Það væri mjög fáránlegt að láta Jefta bjóða Guði eitthvað sem Guð var búinn að segja að væri hræðilegt. Það eru dæmi þar sem móðir gaf son sinn til Guðs eða "fórna" honum en það þýddi að sonurinn átti að þjóna í musteri Guðs en ekki að vera brenndur á báli.
Ef að þetta var síðan mannfórn þá kemur það hvergi fram í textanum að Guði líkaði þetta.
Það sem síðan dóttirin harmaði var að hún myndi aldrei vera með manni en ekki að hún ætti að deyja sem passar við að hún átti að þjóna Guði.
Þetta er spádómur um hvað myndi gerast fyrir Babýlón vegna þeirra glæpa. Orðalagið er eins og Guð mun gera þetta en minn skilningur er að þetta er frekar hvað Guð leifir að aðrir gera við þjóðina enda tekur spádómurinn fram að það eru Medar sem munu framkvæma þetta.
Þetta er sorgar sálmur þar sem skáldið er að harma hið illa sem Babýlon hafði gert við Ísrael og vill hefnd. Þetta er ekki hið sama og að, að hefna sín sé í lagi.
Romans 12:19
Beloved, never avenge yourselves, but leave it to the wrath of God, for it is written, Vengeance is mine, I will repay, says the Lord.
Romans 12:17-21
Repay no one evil for evil, but give thought to do what is honorable in the sight of all. If possible, so far as it depends on you, live peaceably with all. Beloved, never avenge yourselves, but leave it to the wrath of God, for it is written, Vengeance is mine, I will repay, says the Lord. To the contrary, if your enemy is hungry, feed him; if he is thirsty, give him something to drink; for by so doing you will heap burning coals on his head. Do not be overcome by evil, but overcome evil with good.Mark 11:25
And whenever you stand praying, forgive, if you have anything against anyone, so that your Father also who is in heaven may forgive you your trespasses.
Maður verður að gera greinarmun á milli þess sem fólk segir, fólk upplifir eða sögur af því sem fólk gerði og síðan hvað Biblían segir að við eigum að gera. Biblían væri virkilega gagnslaus bók ef hún fjallaði ekkert um mannkynssöguna, fjallaði ekkert um hið illa sem fólk hefur gert og hvaða lexíur við getum lært af því.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (58)
22.9.2014 | 08:28
Fer það ekki eftir hvað trúin boðar?
Fáfrótt fólk virðist halda að öll trúarbrögð í kjarnanum snúist um náungakærleika, gera öðrum gott og trúa að Guð sé til. Víkingarnir til forna litu á það sem sína skyldu að hefna og að deyja í bardaga var lykillinn að þeirra himnaríki. Þannig trú mun án nokkurs efa ýta fólki til að gera hræðilega hluti. Ef menn trúa því að ef að dóttir þeirra hegðar sér ekki samkvæmt þeirra vilja þá vanheiðri hún fjölskylduna og eina leiðin til að verja heiður fjölskyldunnar er að drepa dótturina, þá mun slík trú leiða af sér eitt af því hræðilegasta sem ég get ímyndað mér, feður og bræður að myrða sínar dætur og systur.
Punkturinn er að það skiptir máli hver trúin er og sumir eru ekkert að misnota trúna, stundum er raunverulega vandamálið að sjálf trúin er hryllingur.
![]() |
Páfinn segir öfgamenn misnota trú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2014 | 13:03
Fæðan sem Guð skapaði handa okkur
Alveg strax í upphafi Biblíunnar er að finna þetta vers:
1. Mósebók 1:29
Og Guð sagði: Nú gef ég ykkur allar sáðjurtir jarðarinnar og öll aldintré sem bera ávöxt með fræi. Þau skulu vera ykkur til fæðu.
Þetta var maturinn sem Guð hannaði handa okkur. Jafnvel ef menn eru svo vitlausir að trúa þróunarkenningunni þá er sirka 70% af fæðu apa ávextir svo hvernig maður lítur á þetta þá ættu ávextir að vera okkar aðal fæða.
Hérna er höfundur bókarinnar að útskýra þetta:
![]() |
Borðaði tíu banana í morgunmat á meðgöngunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2014 | 11:07
Af hverju sumar grænmetisætur lifa ekki lengur en kjötætur
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2014 | 13:07
Þróunarkenningunni að kenna
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (53)
25.8.2014 | 11:54
Hve lengi hafa menn verið á jörðinni?
19.8.2014 | 07:49
Hverju trúa venjulegir múslímar?
17.8.2014 | 13:43
Það sem þú þarft að gera til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma
17.8.2014 | 13:34
Hernaðar hlið Íslam
11.8.2014 | 18:35
Það er hægt að laga sjónina með æfingum
11.8.2014 | 08:30
Berstu fyrir mannréttindu eða hatar þú bara Ísrael?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.8.2014 | 09:56
Hvers konar fólk býr í Ísrael?
10.8.2014 | 09:45
Náttúrulega rökvilla
4.8.2014 | 21:46
Hvor er rasisti?
4.8.2014 | 17:09
Skilaboð stúlku til barnanna á Gaza
3.8.2014 | 09:01
Sam Harris um af hverju hann gagnrýnir ekki Ísrael
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2014 | 11:44
Tíu staðreyndir um stríðið á Gaza
31.7.2014 | 09:36
Hve mörg börn dóu við að búa til stríðsgöng Hamas?
30.7.2014 | 13:45
Heilaþvottur Íslendinga
29.7.2014 | 09:44
Natalie Portman um lífið í Ísrael
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar