1.8.2007 | 10:56
Umsókn í Vantrú
Eftir töluverða íhugun á þessu máli þá held ég að Vantrú sé fínn félagsskapur og vil endilega gangi í hann enda með eindemum vantrúaður. Svo það komi fram hve vantrúaður ég er þá langar mig að lista upp nokkur atriði sem ég er vantrúaður á:
- Ég er vantrúaður á að QLink hálsmen bæti heilsu fólks.
- Ég trúi ekki að miðlar geti haft samband við dáið fólk!
- Ég hef mínar efasemdir um að hugsanir geti haft áhrif á vatn.
- Ég held að eyrnakerti er algjört kjaftæði.
- Ég hef litla sem enga trú á að DNA "heilun" virki.
- Bowen tækni virkar á mig eins og ómerkilegur perraskapur fyrir þá sem vilja þukla á fólki.
- Ég held að The Secret sé næsti bær við galdra þulur og vúdú.
- Ég trúi ekki að álfa eru til.
- Ég trúi ekki að draugar eru til.
- Ég er mjög vantrúaður á sjálfskviknun lífs.
- Ég trúi ekki að náttúrulegir ferlar geti búið til upplýsingakerfi og upplýsingar.
- Ég er mjög vantrúaður á að dauð efni geti "búið" til forritunarmál.
- Ég efast um að tími og tilviljanir geti búið til nanó mótor sem er einnig sá fullkomnasti á jörðinni, sjá hér.
- Hef jafnvel enn meiri efasemdir um að darwinisk þróun geti búið þetta hérna.
- Hef ennþá meiri efasemdir að stökkbreytingar og náttúruval geti búið neitt af því sem er hérna að finna.
- Ég hef enga trú að tilviljanir geti raðað saman okkar einstaklega ólíklega sólkerfi sem gerir lífið mögulegt.
- Ég trúi ekki að við getum haft eðlifsfræðilögmál sem stjórna alheiminum án löggjafa.
- Ég get ekki trúað því að röð tilviljana geti gefið efnum, þ.e.a.s. mannfólkinu, hæfileikann til að hugsa, haft frjálsan vilja og að geta metið fegurð og upplifað hamingju.
Vonandi er ég nógu vantrúaður á nógu marga hluti til að fá að vera meðlimur í þessu mæta félagi og barist hlið við hlið þeirra gegn rugli í samfélaginu. Þeir sem kannski þekkja mig vilja benda á örfá smáatriði sem flestir hjá Vantrú eru ósammála mér en það eru bara litlir hnökrar sem við hljótum að finna út úr.
Mofi
30.7.2007 | 14:03
Vantrú - Því svo hataði Guð heiminn?
Tók eftir þessum sláandi titil á Vantrú.is og innihaldið var jafn sláandi, sjá: http://www.vantru.is/2003/09/30/19.02/
Sú skoðun sem þar kemur fram er því miður skiljanleg miðað við það "trúboð" sem kristnir hafa stundað síðustu áratugi. En ég ætla að gera mitt besta að svara þessari grein og vonandi hjálpar það einhverjum til að skilja boðskap Biblíunnar.
Jh 3.16: Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Vantrú: Staðreyndin er sú að þessi setning er jafn illa ígrunduð og öll kristin trú. Að drepa son sinn til að sýna öðrum ást er ógeðslegt og hefur ekkert með ást að gera. Því samkvæmt Nýja-testamentinu eru örlög sonarins skipulögð af
Guði sem grunnurinn af kristinni trú.
Vandamálið sem Guð stendur frammi fyrir með þessa jörð er að Hann þarf að eyða illskunni úr heiminum. Fólk sem Hann skapaði og elskar hefur valið hið illa fram yfir hið góða og þeirra tilvist er að orsaka dauða og þjáningar. Eins og alheimurinn stjórnast af eðlisfræðilögmálum þá eru líka lög sem andlegi heimurinn verður að hlíða, lögmálið sem gildir um okkur er "sú sál sem syndgar skal deyja". Synd er brot á boðorðunum tíu og Guð hefur skrifað eðli þeirra í samvisku okkar.
En áður en Guð getur eytt illskunni og þeim sem henni tilheyra þá verður Hann að leyfa henni að sýna sitt rétta andlit svo að dómurinn yfir henni verði réttlátur fyrir þá sem eftir eru. Þeir sem velja að fylgja Guði verða samt að sjá að þessi dómur yfir þeim sem velja hið illa fram yfir hið góða sé réttlátur þannig að þeir sjá Guð sem bæði kærleiksríkann og réttláttann.
Vantrú: Lítill hefði áhuginn verið hjá blóðþyrstum skrælingjum þess tíma ef trésmiðurinn hefði látist í hárri elli. Krassandi aftökur, blóð og naglar er það sem virkaði í auglýsingaskyni
Í kærleika Sínum þá ákvað Guð að bjóða þeim náð sem brutu Hans lögmál, boðorðin tíu. En til þess að kröfur réttlætisins væru ekki hefðar að engu þá varð einhver að borga fyrir lögbrotin. Guð hefði getað bara skapað einhverja veru til að borga þetta en það hefði verið ósanngjarnt gagnvart þeirri veru og ekki sýnt neinn kærleika til okkar. Það sem Guð gerði var að gefa sjálfan sig á vald þessa heims til að borga gjaldið og einnig til að sýna eðli illskunnar. Guð gerðist maðurinn Jesú sem gékk á þessari jörð. Kenndi um himnaríki og sýndi öðrum kærleika allt sitt líf en síðan sýndi illskan sitt rétta andlit og krammdi Jesú þótt Hann hefði aldrei gert öðrum mein.
Vantrú: Síðan telst það seint til fórnar að vakna sprelllifandi þrem dögum síðar eftir aftökuna.
Fórnin var að þjást og deyja, alveg hið sama og við þyrftum að gera ef gjaldið væri ekki borgað fyrir okkur. Guð er kærleiksríkur og myndi aldrei kvelja sálir í logum að eilífu; hræðileg lygi um skapgerð Guðs.
Vantrú: Kristnir menn virðast þannig trúa vegna fáránlegs samviskubits yfir að sonurinn hafi látist fyrir þá af mannavöldum
Fólk á aðeins að hafa sektarkennd fyrir hið slæma sem það hefur gert, það sem samviska þess segir til um. Kristnir eru aðeins þakklátir fyrir krossinn og undrast þann kærleika sem þeim hefur verið sýndur; ekki sektarkennd yfir því.
Vantrú: Í staðinn ræður hann Rómarkirkjuna til að drepa milljónir við að troða á villimannlegan hátt kristinni kirkju upp á lýðinn. Þar var milljónum fórnað fyrir ekki neitt nema heimsku.
Guð lét ekki Rómarkirkjuna gera neitt, hún hegðaði sér oft hræðilega og hafa aftur og aftur sett skoðun manna yfir skoðunum Guðs.
Vantrú: Í þessari setningu er fólk líka flokkað í tvo hópa með ógeðfelldri aðskilnaðarstefnu, þau sem trúa á draugagang sonarins og hin sem ekki trúa á slíkar goðsögur.
Þetta er ekki rétt, resting af versunum sem greinin gagnrýnir útskýrir þetta:
Jóhannesarguðspjall 3:16. Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
17. Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn, heldur að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann.
19. En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn, en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið, því að verk þeirra voru vond.
20. Hver sem illt gjörir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins, svo að verk hans verði ekki uppvís.
Þeir sem farast, farast vegna vondra verka, ekki vegna þess að þeir trúðu ekki. Menn frelsast og öðlast líf fyrir trúnna en dæmast vegna verka.
Vantrú: Þau sem ekki trúa hljóta grimmilega refsingu með því að brenna um alla eilífð í eldsofni.Þau sem ekki trúa hljóta grimmilega refsingu með því að brenna um alla eilífð í eldsofni.
Biblían kennir ekki að fólk muni brenna að eilífu heldur að það muni ekki öðlast eilíft líf enda væri það óréttlátt að láta lygara, morðingja og þjófa fá eilíft líf.
Rómverjabréfið 6:23. Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum
Vonandi gat ég útskýrt þetta efni fyrir einhverjum og leiðrétt misskilning um stærsta atriði Biblíunnar sem er krossinn. Allir standa frammi fyrir sínum vondu verkum og því að deyja, góðu fréttirnar eru að það er búið að borga gjaldið fyrir okkur. Eina sem við þurfum að gera er að iðrast, setja traust okkar á Krist og staðfesta það með skírn.
Kv,
Mofi
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
27.7.2007 | 16:49
Margaret Sanger á forsíðu vantrúar
Ég tók eftir því að á forsíðu Vantrúar er tilvitnun í Margaret Sanger sem hljóðar svona: "No Gods, no masters". Fleyg setning að mati Vantrúar en fær falleinkun hjá mér; sérstaklega í ljósi guðleysingja stjórna Stalíns og Maós. Þessi kona á þann vafasama heiður að vera stofnandi "Planned parenthood" en mér finnst að enginn í dag ætti að vilja setja hana fram sem dæmi um góða manneskju sem hafði eitthvað gott fram að færa. Hún var rasisti í húð og hár og hennar aðal takmark var að lögleiða barnadráp ( meira lýsindi og nákvæmara en fóstureyðing ). Tökum t.d. þessi tilvitnun hérna frá þessari konu:
We should hire three or four colored ministers, preferably with social-service backgrounds, and with engaging personalities. The most successful educational approach to the Negro is through a religious appeal. We don't want the word to go out that we want to exterminate the Negro population. and the minister is the man who can straighten out that idea if it ever occurs to any of their more rebellious members." Margaret Sanger's
Margaret þessi er ófreskja og þótt hún hafi sagt eitthvað sem manni líkar þá myndi ég samt ekki vitna í hana eða hennar orð.
Árið 1926 hélt Margaret Sanger ræðu fyrir Ku Klux Klan og án efa hafa þeir verið ánægðir með hana miðað við það sem við vitum að hún sagði. Fyrir neðan eru tilvitnanir frá þessari konu sem varpa ljósi á afhverju Ku Klux Klan vildi hlusta á hana.
Negroes and Southern Europeans are mentally inferior to native born
Americans
More children from the fit, less from the unfit."
...apply a stern and rigid policy of sterilization and segregation to that grade of population whose progeny is already tainted, or whose
inheritance is such that objectionable traits may be transmitted to offspring
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.7.2007 | 13:52
Hvíldardagurinn
Trúmál og siðferði | Breytt 27.7.2007 kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.7.2007 | 15:34
Kristileg tónlist
24.7.2007 | 16:04
Nýung í bátasmíði, höfrungabátar!
Trúmál og siðferði | Breytt 25.7.2007 kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
19.7.2007 | 13:22
Meiri grimmd en Hitler sýndi?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2007 | 15:54
Rani fíla innblásturinn að vélrænni hendi
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 12:35
Sextíu prósent íbúa Kanada trúa að Guð skapaði mannkynið
10.7.2007 | 10:42
Var Grænland skógi vaxið?
8.7.2007 | 23:29
Hestar, zebra hestar og... zebrúla?
7.7.2007 | 16:41
Kínverjar borða drekabein heilsunnar vegna
6.7.2007 | 00:28
Þegar siðir manna leiða illsku af sér
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.7.2007 | 13:13
Hvar eru mörk trúfrelsis? Byrjun ofsókna?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.6.2007 | 13:44
Ekki lengur drasl DNA
Trúmál og siðferði | Breytt 3.7.2007 kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.6.2007 | 17:10
Meiri menntun, meiri trú á sköpun?
Trúmál og siðferði | Breytt 3.7.2007 kl. 15:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (49)
30.5.2007 | 15:34
Nýtt sköpunarsafn
Trúmál og siðferði | Breytt 3.7.2007 kl. 15:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
25.5.2007 | 14:30
Þrælahald í Biblíunni
24.5.2007 | 16:16
Tvær sögur út frá sama texta?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2007 | 16:53
Ellen G. White
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.6.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar