Er sunnudagur hvíldardagur?

Þegar ég gerði greinina  Hver er hinn rétti hvíldardagur? Eftir Friðrik Ó. Schram þá var mér bent á þessi myndbönd hérna sem útskýra þetta efni vel. Þau fara yfir flest öll þau rök sem fólk kemur með til að réttlæta sunnudagshelgihald. Það er sorglegt hve fáir virðast taka þetta boðorð alvarlega; augljóslega fyrir alla er mikilvægi hinna boðorðanna. Hver vill mótmæla boðorðunum um að ljúga, stela eða myrða? Málið er að fjórða boðorðið er líka mikilvægt því að eina leiðin til að rækta samband milli trúsystkina og Guðs er að eyða tíma með Guði og öðrum trúsystkinum.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Rósant

Ég held bara hvaða dag og hvaða stund til hvíldar sem hentar þegar ég er orðinn þreyttur.

Hvað er athugavert við það, kæri Mofi?

Jesús vinur okkar gerði það líka.

Sigurður Rósant, 23.12.2009 kl. 23:42

2 Smámynd: Mofi

Rósant, ef þú vilt ekki vera fylgjandi Krists þá myndi það ekki skipta neinu máli þótt þú héldir hvíldardaginn ( trúarlega séð ). En annars þá virðist þú bara vera eins og flestir af þeim sem kalla sig kristna, gera bara það sem hentar þeim. Jesú hélt alltaf sjöunda daginn heilagan þó mig grunar að Hann hafi haft vit á því að hvíla sig eitthvað auka ef þörf væri á.

Gleðileg jól Sigurður.  Heima á klakanum um jólin?

Mofi, 24.12.2009 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband