22.10.2009 | 15:29
Biblían í nýju ljósi - námskeið í Aðvent kirkjunni í vetur
Það verða "námskeið" í Aðvent kirkjunni í vetur sem miðast við þá sem eru að kynna sér trúmál. Þetta er til þess að þegar fólk utan kirkjunnar mæti þá er eitthvað fyrir það í staðinn fyrir hina týpísku Biblíulexíu sem er hönnuð fyrir þá sem þegar tilheyra Aðvent kirkjunni.
Námskeiðið verður á laugardögum klukkan 11-12. Þá verða valin efni úr Biblíunni rannsökuð og opnar umræður um þau. Það verða nokkrir aðilar sem taka að sér að leiða umræðurnar og ég mun vera einn af þeim. Skemmtilegt barnastarf verður í boði á sama tíma.
Staður: Hliðarsalur Aðventkirkjunnar, Ingólfsstræti 19, 101 Rvk.
24/10 - Sköpun: Móðir náttúra eða Guð Faðir?
31/10 - Er Guð þögull eða hefur Hann talað?
7/11 - Reis Jesú virkilega upp frá dauðum og af hverju skiptir það mig máli?
14/11 - Getur Guð verið góður en heimurinn vondur?
21/11 - Endurkoma konungsins
28/11 - Hvað er frelsun?
5/12 - Ritað í stein (lög Guðs)
12/12 - Að skilja Gamla Testamentið - Helgidómur gyðinga, fyrsti hluti
16/01 - Hin óverðskuldaða gjöf Guðs til þín (náðin)
23/01 - Að skilja Gamla Testamentið - Helgidómur gyðinga, annar hluti
30/01 - Hvíldardagurinn
6/02 - Himnaríki er alvöru staður
13/02 - Það sem Faróarnir vissu ekki (ástand hinna dauðu)
20/02 - Að upplifa lífið til fullnustu (heilsa)
27/02 - Að þekkja vilja Guðs í lífi þínu
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þú munt hvað? Það vantar eitthvað í setninguna held ég...
Annars geturðu svo kíkt á næsta fyrirlestur í fyrirlestrarröðinni um þróun lífsins í tilefni af afmæli Darwins í Háskólanum að þessu loknu.
Þú ættir að hafa mikinn áhuga á honum, hann er um steingervinga og er milli kl. 13 og 15.
Sjá nánar hér
Sveinn Þórhallsson, 22.10.2009 kl. 16:11
Takk Sveinn, smá klúður þarna. Takk fyrir ábendinguna, mun pottþétt reyna að mæta.
Mofi, 22.10.2009 kl. 16:47
Leiðinlegt, kemst ekki 7. nóvember á fyrirlesturinn sem ég myndi helst vilja hlusta á. Sjáumst samt kannski núna á laugardaginn í HÍ ;)
Hjalti Rúnar Ómarsson, 22.10.2009 kl. 16:58
Er þetta svona 'walk-in' eða þarf að skrá sig fyrirfram? Hvernig er þessu háttað? Eins og fyrirlestur eða sitja allir í hring og spjalla saman?
Sveinn Þórhallsson, 22.10.2009 kl. 17:09
Hjalti, alltaf velkominn :)
Sveinn, þetta er svona 'walk-in' dæmi. Ekki fyrirlestur en samt hugsað að efnið sé kynnt í tiltulega stuttum inngangi, kannski 15-20 mínútur og síðan spjall um efnið.
Mofi, 23.10.2009 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.