Samviskufrelsi, hornsteinn lýðræðis er gjöf Guðs

Annar fyrirlesturinn í námskeiðinu um spádóma Daníelsbókar fjallar um sögu samviskufrelsis og uppruna þess.

Fyrirlesturinn byrjar í dag ( fimmtudaginn 10. sept ) klukkan átta og er í Loftsalnum í Hafnarfirði.

Loftsalurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hvar í biblíunni er talað um samviskufrelsi?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 10.9.2009 kl. 09:25

2 Smámynd: Mofi

Þú verður bara að kíkja og komast að því :)

Það eina sem mér dettur í hug er trúboð lærisveinanna og frumkirkjunnar fyrstu þrjúhundruð árin eða svo.

Mofi, 10.9.2009 kl. 11:00

3 Smámynd: Sigurður Rósant

Já, er það frelsi til að velja sér samvisku?

Sigurður Rósant, 11.9.2009 kl. 19:16

4 identicon

Verður hann að kíkja og komast að því?

Mér hefur nú sýnst Hjalti hafa alveg meira en feykinóga þekkingu á Biblíunni

Annars hef ég alltaf gaman af þessu http://www.youtube.com/watch?v=LS_Uvg56U_o

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 19:54

5 Smámynd: Mofi

Rósant, líklegast frelsi til að fylgja þinni samvisku. Fjallað um mótmælenda hreyfinguna og hvernig samviskufrelsið sem við höfum í dag kom út frá þeirri hreyfingu.

Jón Bjarni, ég vissi ekki hvernig ræðumaðurinn ætlaði að glíma við þetta mál svo eina leiðin sem mér datt í hug væri að koma og athuga sjálfur. 

Mofi, 12.9.2009 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband